Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 56

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 56
144 EIMREIÐIN Þann 25. janúar skrifar Brandes: „Allt annað hverfur í skuggann, ei' frelsið ber sigur úr býtura í Rússlandi, þessu gamla virki ójafn- réttisins." Krapotkín fagnaði byltingunni af hjarta. Þann 27. des. 1905 skrif- ar hann Brandes langt bréf og segir m. a.: „Fæðing nýrrar þjóð- ar! Andi fólksins hefur breytzt!“ En byltingaröflin skorti afl gegn hinu ramma afturhaldi keisara- veldisins. Byltingin 1905 beið ósig- ur. Brandes er samt sent áður bjart- sýnn. „Ég trúi því einnig fastlega, að við eigum eftir að lifa endalok keisaraveldisins." (Bréf til Krapot- kíns, I. jan. 1906.) Þeir Brandes og Krapotkín voru sammála um, að byltingin væri óhjákvæmilegt skilyrði fyrir að nú- tíma þjóðlélagshættir kæmust á í Rússlandi. Brandes veitti byltingarmönnum þann stuðning, sem hann mátti. Þegar er honum varð kunnugt um, að M. Gorkí hefði verið sviptur frelsi og lokaður inni í Pétropavl- off-virkinu, skrifaði hann grein til varnar Gorkí í Kaupntannahafnar- blaðið „Politiken" (12. febr. 1905). Þrem dögum síðar skrifaði Brandes aðra grein, sem hann nefndi „Svip- an“, og tók þar málstað fleiri byltingarmanna, sem fangelsaðir höfðu verið eftir „Blóðsunnudag- inn“. Áhugi Brandesar fyrir Gorkí hafði vaknað allöngu fyrr. Arið 1901 liafði Brandes skrifað grein: „Maxím Gorkí“. Brandes segir þar, að sögur Gorkís gerist meðal hinna lægri stétta þjóðfélagsins, hann hafi opnað fyrir lesendum alveg nýjan lieim, heim útlaganna í þjóð- félaginu. „í öllum þessurn sögunt finnurn við frjálshuga, einarða, stolta frelsisþrá sem lífsheimspeki skáldsins, finnum mannást, algei'- lega lausa við væmni." Brandes segir, að bækur Gorkís kenni okk- ur að skilja tilgang lífsins, hinar raunverulegu ástæður fyrir hegðun manna, skýra fyrir mönnum, hvað sé hamingja." En Brandes bætn við, að „til séu jafn margar teg- undir af liamingju eins og af mann- fólki". Þann 12. júní 1905 skrifað' Brandes Gorkí bréf og sagði hon- um frá þeim ugg og ótta, seffl greip hann þegar Gorkí var hand- tekinn. Og Gorkí svaraði honuffl- „Allar bækur yðar, sem þýddar hafa verið á rússneskt mál, hef eS lesið með innilegri ánægju."1) 1) Létopís zizní í tvortséstva A. Gorkovo, I, M. 1958, str. 535. (Anná'1 um ævi og starf A. M. Gorkís, M. 19®®’ 535.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.