Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 61

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 61
EIMREIÐIN 149 Þorstcinn Stefánsson höfundur með- fylgjandi sögu er fæddur 1. 12. 1912 að Nesi, Loðmundarfirði, en fór um Itaustið 1935 til Danmerkur og hefur dvalið þar síðan. Smásögur eftir hann Itafa birzt í blöðum og útvarpi í öll- um Norðurlöndunum, auk Þýzkalands, Austurríkis og Sviss. Árið Í942 kom 111 í Danmörku skáldsaga hans Dalen, °g hlaut hann H. C. Andersen-verð- 'aunin fyrir þessa bók; luin hefur verið l’ýdd á ýmis mál. Síðan 1947 hefur Þorsteinn aðallega starfað að tungu- "'álakennsln í Kaupmannahöfn. Hann defur og ritað smásögur á ensku, sent birtar hafa verið í enskum og ame- rískum tímaritum. Árið 1949 kom út <l dönsku sameiginlegt smásagnasafn K'irra bræðra, Friðjóns og hans: Mens Nordlyset danser. Og 1958 gaf Þor- steinn út Den gyldne fremtid; (breytt btgáfa á „Dalnum"). Hann er nú að 'joka við að snúa þessu verki á enska tUngu, en hefur áframhald þess í smíðum. ^laðið hafði snúið sér til skóla- stjórans, er lýsti förgen sem ’heðaloreindum, líkamlega bráð- broska, iðnum og áhugasömum dreng; þó lítið eitt skapmiklunr. ^ctinarinn, sem sá um kynferð- isfræðslu bekkjarins, lrafði sömu- leiðis einungis gott unr dreng- lnn að segja, honum hafði virzt llann þroskaður og eftirtektar- saniur nenrandi, er auðsýndi lnikinn áhuga á æxlunarfræði. • • • I-oks hafði gefizt tækifæri 111 þess að spyrja hinn víðkunna Prófessor F. F. Prófessorinn lét 1 1 jós senr sína skoðun, að dreng- ir á þessunr aldri gætu vel haft til að bera tilfinningar fullorð- inna nranna gagnvart hinu kyn- inu og því orðið afbrýðissemr inni að bráð. En hins vegar, bætti prófessorinn við, var hér aðeins unr barn að ræða, senr ekki var þess umkomið að gera sér grein fyrir afleiðingum hinna hræðilegu gerða sinna . .. Pegar hér var komið, hætti Jens Peter Hansen lestrinum. Pað fór að. verða of vísindalegt fyrir hann. Hann stóð á fætur og var á leið- inni til þess að segja ungu nrönn- ununr tveinrur, hvað væri hægt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.