Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 61
EIMREIÐIN
149
Þorstcinn Stefánsson höfundur með-
fylgjandi sögu er fæddur 1. 12. 1912
að Nesi, Loðmundarfirði, en fór um
Itaustið 1935 til Danmerkur og hefur
dvalið þar síðan. Smásögur eftir hann
Itafa birzt í blöðum og útvarpi í öll-
um Norðurlöndunum, auk Þýzkalands,
Austurríkis og Sviss. Árið Í942 kom
111 í Danmörku skáldsaga hans Dalen,
°g hlaut hann H. C. Andersen-verð-
'aunin fyrir þessa bók; luin hefur verið
l’ýdd á ýmis mál. Síðan 1947 hefur
Þorsteinn aðallega starfað að tungu-
"'álakennsln í Kaupmannahöfn. Hann
defur og ritað smásögur á ensku, sent
birtar hafa verið í enskum og ame-
rískum tímaritum. Árið 1949 kom út
<l dönsku sameiginlegt smásagnasafn
K'irra bræðra, Friðjóns og hans: Mens
Nordlyset danser. Og 1958 gaf Þor-
steinn út Den gyldne fremtid; (breytt
btgáfa á „Dalnum"). Hann er nú að
'joka við að snúa þessu verki á enska
tUngu, en hefur áframhald þess í
smíðum.
^laðið hafði snúið sér til skóla-
stjórans, er lýsti förgen sem
’heðaloreindum, líkamlega bráð-
broska, iðnum og áhugasömum
dreng; þó lítið eitt skapmiklunr.
^ctinarinn, sem sá um kynferð-
isfræðslu bekkjarins, lrafði sömu-
leiðis einungis gott unr dreng-
lnn að segja, honum hafði virzt
llann þroskaður og eftirtektar-
saniur nenrandi, er auðsýndi
lnikinn áhuga á æxlunarfræði.
• • • I-oks hafði gefizt tækifæri
111 þess að spyrja hinn víðkunna
Prófessor F. F. Prófessorinn lét
1 1 jós senr sína skoðun, að dreng-
ir á þessunr aldri gætu vel haft
til að bera tilfinningar fullorð-
inna nranna gagnvart hinu kyn-
inu og því orðið afbrýðissemr
inni að bráð. En hins vegar,
bætti prófessorinn við, var hér
aðeins unr barn að ræða, senr
ekki var þess umkomið að gera
sér grein fyrir afleiðingum hinna
hræðilegu gerða sinna . .. Pegar
hér var komið, hætti Jens Peter
Hansen lestrinum. Pað fór að.
verða of vísindalegt fyrir hann.
Hann stóð á fætur og var á leið-
inni til þess að segja ungu nrönn-
ununr tveinrur, hvað væri hægt