Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 64

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 64
152 EIMREIÐIN ntan við ltæinn. Það hafði rignt og göturnar voru sleipar. En afi minn var ekki heinra. Svo að ég :sneri við og hafði stigið benzín- ið í botn, þegar hann kemur út úr skúr og álpast beint franr fyrir mig. Það var ekki af því að neitt væri út á akstur minn að setja. Þegar einhver gengur fyrir bíi á götunni, er það allt- af honum sjálfum að kenna.“ Piltarnir einum munni: „Auvita maður." ,,Það sögðu jreir líka í réttin- um, dómarinn og þeir allir, og ef ekki væri jressi fjandans laga- grein um blóð-prósentuna, þá myndi heldur ekkert hafa gerzt.“ „En hvað um afa gamla?“ „Nú, hann dó.“ ,,Hver skrambinn.“ „Já, hann var steindauður um leið.“ „Þýddi ]rað — ökuskírteinið?“ ,,Já, í fimm mánuði.“ „Nújá, það var jrað, sem þér áttuð við .... Fjandans langur tími. Þar voruð þér óheppinn.“ „Já, ég var það raunar. En,“ hér lækkaði aðkomumaðurinn röddina, þó ekki svo rnikið, að fens Peter Hansen missti af neinu, „en ég fékk nú líka ofnr- rlitla uppbót.“ „Hvernig þá?“ „Jú, gamli maðurinn átti nokkra skildinga.“ ,,0g þér fenguð Jrá alla?“ „Nei, bara helminginn. Þeim var sko skipt milli mín og móð- ursystur minnar hér í Kaup- mannahöfn. Það var ekki mikið, og samt nóg til jress að komast yfir þennan, senr Jrið sjáið þarna úti. En nú verður örðugt með afborganirnar.“ Stutt jrögn. Einhverjar hrær- ingar áttu sér stað djúpt í heila- búi jress hjálmlausa: „Á frænka yðar stóra fjöl- skyldu hérna?“ „Frænka mín? Nei, hún hef- ur sko aldrei gifzt — nema jrá,‘ hér var Árósingurinn kominn að jrví að þagna — lét það þó samt sem áður fjúka: „hundin- um sínum“. Nú hlógu jreir burstaklipptu. Loksins voru jreir báðir alveg a sömu bylgjulengd og viðmæl- andinn. Já, sumt fólk býr með hundunum sínum. Ha, ha, ha. ha. F.g þekki konu í Christians- havn, sem á tvo — einn stóran og annan lítinn . . . .“ En nú varð rödd velgerðar- mannsins skyndilega köld og fra- hrindandi. Hann vildi ekki tala frekar við jrá, ekki einu siniM heyra til enda þessa ágætu sögu um konuna með hundana tvo- Hann kallaði á afgreiðslustúlk' una og pantaði coca-cola handa sjálfum sér. Ekkert handa jreiut- Kaffibollarnir jrrír voru fjar' lægðir, sömuleiðis brennivíus- staupin, og veitingamaðuriuu teygði fram höfuðið og spurðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.