Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 70

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 70
158 EIMREIÐIN hafði valið mér til náms. Auk þess var ég skyldur, sem allir aðr- ir nemendur skólans, að fylgjast með fyrirlestrum hans um ný- skólastefnur. Þá flutti hann tvisvar í viku. Og einmitt að kvöldi þessa dags flutti hann annað erindi sitt um Montes- soriskólana. Hann lét mig á kurteislegan hátt skilja að hann ætlaðist til þess að ég mætti þar. Hann reis úr sæti. Eg þóttist skilja að samtalinu væri lokið og bjóst til að kveðja. Þá brosti hann við mér og sagði hlýjum rórni: „Þið íslendingar eruð ýmsu vanir af okkur Dönum. En ég vona samt að yður leiðist ekki allt of mikið hjá okkur í vet- ur.“ Þegar ég kom til skólans um kvöldið, var mér sagt, að rektor- inn flytti erindi sín í hátíða- salnum, og var mér vísað þang- að. Salurinn virtist þegar þétt setinn, en mér tókst þó að fá sæti, þar sem ég taldi rninnst bera á mér, utarlega við dyr, en ræðustóllinn var fyrir miðjurn sal gegnt dyrunum. Eg þekkti engan, en varð þess var, að ýmsir hinna dönsku starfsbræðra minna börðu mig augum. Og þeir, sem næst sátu, tóku mig fljótt tali. Um stund var orðskvaldur, hlátur og gems í salnum, en þagnaði skyndilega, er rektor gekk inn, hægum skreí- um, alvarlegur og íhugull, eins- og annars hugar og virtist ekki taka eftir hinum venjnu bundnu kurteisismóttöku nemenda, er allir risu úr sætum. Hann gekk upp í ræðustólinn, horfði una stund niður fyrir sig og lagði fra sér bækur og blöð. Hann virtist ekki hafa fullskrifað handrit, heldur einhverjar minnisgreinar á blöðum. Allt í einu horfði hann yfir salinn eins og hann leitaði einhvers og spurði: „Er íslendingurinn hér mætt- ur?“ Ég fann til óstyrks i hnjánum, er ég stóð upp. Hann skyldi þ° aldrei ætla að neyða mig til svara í áheyrn alls þessa mann- safnaðar. Ég fann hvernig háls* inn á mér herptist saman til mótmæla gegn því að segja nokkurt danskt orð. „Ég tók með mér nokkur ís' lenzk blöð, sem borizt hafa leSj stofu skólans,“ sagði hann. ,JJVl miður eru þau ekki mörg, e11 geta kannski orðið yður til el11' hverrar ánægju í útlegðinm- Framvegis getið þér svo vitjnA þeirra í lesstofunni." Og hann lét rétta mér blöðin. Mér hlýnaði við þessa hugul' semi. Hún kom mér á óvart. Svo hóf hann erindi sitt. Jafnvel þeim, senr litla kunn- áttu hafði í dönsku máli, varð strax ljóst, að hér var engin11 meðalmaður í ræðustóli. FraUi'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.