Eimreiðin - 01.05.1963, Side 71
EIMREIÐIN
159
Sn§n hans, orðgnótt og raddbeit-
ing var af þeirri íþrótt, að vakið
hefði eftirtekt þeirra, sem ekk-
ert skildu af því, sem hann sagði.
Ank þess var málfar hans á þann
Veg, að mjög var auðvelt að
skilja hann. Þegar lítt vanur
l’lustandi á danskt mál þurfti
beita allri eftirtekt til þess að
skilja meginefni í erindum ann-
arra fyrirlesara þessarar stofnun-
ar> var nær hvert orð, sem fram
gekk af munni þessa meistara,
skiljanlegt. Hann talaði af skýr-
leik og vandvirkni, svo að hvert
°rð varð greinilegt. Þvi var lík-
ast að hann hefði alið aldur sinn
á leiksviði.
Eitt af því, er ég heyrði hann
sifrar gagnrýna hart, var óskýrt
tafmál og þvoglulegur framburð-
111 • En ræður hans þóttu ekki
alltaf blíðmælgin ein. Þess hafði
,ann lengi goldið meðal landa
sinna.
H.
á7ilhelm Rasmussen, forstöðu-
"laður Kennaraháskólans, var
;extíu og fimrn ára, er hér var
°tnið sögu. Hann var fæddur
' Eherslev á Fjóni 1869, sonur
Veitingamanns, sem fengið hafði
eyli yfirvaldanna til þess að reka
Iar krá, er Óðensejárnbrautin
'ar lögð. í kránni ólst Rasmus-
Sen upp í mislitu og marg-
s nugnu lífi. Kráin var sam-
°uiustaður, þar sem daglega
dokuðu við gestir, fulltrúar
ýmissa stétta og ólíkir einstakl-
ingar. Þar var setið að sumbli og
svalli, rætt um strauma og stefn-
ur, örlagaatburði og hvers dags
viðburði. Landbúnaður var
stundaður og akstur með gesti
og ferðalanga lengri og skemmri
leiðir. Heirna var flest framleitt,
sem veitingastaðurinn þurfti að
hafa til fæðis og annars daglegs
reksturs. Öldurnar risu stundum
hátt og spenna hins daglega lífs
var margbreytileg. Rasmussen
sá og nam, skelfdist sumt, en
naut annars. Faðir hans var hinn
glaði gestgjafi, og mun hafa tek-
ið drjúgan þátt í drykkjusvalli
gesta sinna. Sonurinn var bind-
indismaður alla ævi. Snemma
kom í Ijós fróðleiksfýsn Rasmus-
sen og tilhneiging til náttúru-
athugana. Hann gekk í latínu-
skólann í Óðense, en leið þar
lengstum illa, var stundum á
takmörkum þess að falla á prófi.
Frásögn hans af kennsluháttum
í skólanum er í trúlegri sam-
hljóðan við það, sem tíðkaðist á
þeim tíma í þessum stofnunum,
og hefur kannski enn of litlum
breytingum tekið. Námið var
dautt og andlaus ítroðningur,
andsvörin við eðli og þroska
nemendanna oftast ómennsk.
Allar þær námsgreinar, sem átt
höfðu áhuga hans áður, urðu
honum þar leiðar og dauðar.
Lengi fann hann engan tilgang