Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 71

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 71
EIMREIÐIN 159 Sn§n hans, orðgnótt og raddbeit- ing var af þeirri íþrótt, að vakið hefði eftirtekt þeirra, sem ekk- ert skildu af því, sem hann sagði. Ank þess var málfar hans á þann Veg, að mjög var auðvelt að skilja hann. Þegar lítt vanur l’lustandi á danskt mál þurfti beita allri eftirtekt til þess að skilja meginefni í erindum ann- arra fyrirlesara þessarar stofnun- ar> var nær hvert orð, sem fram gekk af munni þessa meistara, skiljanlegt. Hann talaði af skýr- leik og vandvirkni, svo að hvert °rð varð greinilegt. Þvi var lík- ast að hann hefði alið aldur sinn á leiksviði. Eitt af því, er ég heyrði hann sifrar gagnrýna hart, var óskýrt tafmál og þvoglulegur framburð- 111 • En ræður hans þóttu ekki alltaf blíðmælgin ein. Þess hafði ,ann lengi goldið meðal landa sinna. H. á7ilhelm Rasmussen, forstöðu- "laður Kennaraháskólans, var ;extíu og fimrn ára, er hér var °tnið sögu. Hann var fæddur ' Eherslev á Fjóni 1869, sonur Veitingamanns, sem fengið hafði eyli yfirvaldanna til þess að reka Iar krá, er Óðensejárnbrautin 'ar lögð. í kránni ólst Rasmus- Sen upp í mislitu og marg- s nugnu lífi. Kráin var sam- °uiustaður, þar sem daglega dokuðu við gestir, fulltrúar ýmissa stétta og ólíkir einstakl- ingar. Þar var setið að sumbli og svalli, rætt um strauma og stefn- ur, örlagaatburði og hvers dags viðburði. Landbúnaður var stundaður og akstur með gesti og ferðalanga lengri og skemmri leiðir. Heirna var flest framleitt, sem veitingastaðurinn þurfti að hafa til fæðis og annars daglegs reksturs. Öldurnar risu stundum hátt og spenna hins daglega lífs var margbreytileg. Rasmussen sá og nam, skelfdist sumt, en naut annars. Faðir hans var hinn glaði gestgjafi, og mun hafa tek- ið drjúgan þátt í drykkjusvalli gesta sinna. Sonurinn var bind- indismaður alla ævi. Snemma kom í Ijós fróðleiksfýsn Rasmus- sen og tilhneiging til náttúru- athugana. Hann gekk í latínu- skólann í Óðense, en leið þar lengstum illa, var stundum á takmörkum þess að falla á prófi. Frásögn hans af kennsluháttum í skólanum er í trúlegri sam- hljóðan við það, sem tíðkaðist á þeim tíma í þessum stofnunum, og hefur kannski enn of litlum breytingum tekið. Námið var dautt og andlaus ítroðningur, andsvörin við eðli og þroska nemendanna oftast ómennsk. Allar þær námsgreinar, sem átt höfðu áhuga hans áður, urðu honum þar leiðar og dauðar. Lengi fann hann engan tilgang
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.