Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 72

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 72
160 EIMREIÐIN í þessu leiðinlega námi, en smám saman öðlaðist hann það táp og þrek, er þurfti til þess að sigrast á ranghverfu kennsluháttanna. Og í persónulegri glímu sinni við námsgreinarnar öðlaðisthann á ný nokkuð af þeim töfrum, er hann um stund hafði misst af. Átján ára gamall lauk Ras- mussen stúdentsprófi. Sama vor- ið nokkru áður en ltann gekk að prófborðinu, varð faðir hans gjaldþrota. Á gamals aldri segir Rasmussen svo fi'á því reiðar- slagi: „Enn daginn, er við bræður komunr heim úr skólanum, kall- aði móðir okkar á okkur til við- tals inn í eldhús. Þar sagði hún okkur, róleg og stillt, að faðir okkar hefðr orðið að lýsa sig gjaldþrota. — Ég gekk þegjandi, en niðurbrotinn inn í herbergi mitt, og undarlegt var það, hvernig allar myndirnar á veggj- unum urðu mér allt í einu ókunnar. Þetta voru ekki leng- ur mínar myndir. Allt umhverf- ið varð mér á svipstundu fram- andi heimur. Það var eins og ég ætti ekki lengur neinn grund- völl til að standa á. En samhliða þessu áfalli varð ég allt í einu lostinn sterkum vilja. Ég breyttist úr stórum dreng, sem les sanrvizkusamlega lexíur sínar, í einbeittan og vilja- sterkan ungan nrann. Síðan lref- ur engin lítilsvirðing, enginn mótgangur, lráð né spott getað beygt mig. Það hefur orðið nrér aflvaki til nýrri og nreiri átaka.“ Rasnrussen lauk lráskólanánri í náttúrufræði og lagði alla ævi mikla stund á þá fræðigrein, sér- staklega þó grasafræði og landa- fræði. Aðal starf hans varð þó kennsla í gagnfræða- og mennta- skólum. Þar viðhafði hann strax önnur vinnubrögð en þá var títt. Mjög fljótlega virðist hann hafa nrótað kennsluhætti sína nærri jrví fornri, er nú nrundi kallast starfræn kennsla. Hann gaf nem- endum sínum, að þeirrar tíðai' nrati, fordæmanlegt frelsi til rannsókna og vinnubragða 1 námsgreinunr sínum, kastaði fra sér allri liðjrjálfa harðneskju og var mannlegur og hlýr í ölh' samstarfi við þá. Hann var hat- ursmaður alls ítroðnings og langt á undan samtíð sinni í skóla- og kennslumálum. Þess mátti hann títt gjalda, og var að minnsta kosti einu sinni rekinn úr em- bætti vegna byltingakenndra breytinga í kennslulráttum. Rasmussen kynnti sér ræki- lega allar stefnur í kennslu- og skólamálum, uppeldis- og barna- sálarfræði, og varð einn jrekkt- asti barnasálfræðingur Dana> þótt aldrei hefði hann í háskóla numið þau fræði. Hann skrifaði margar bækur um barnasálar- fræði, og byggðust jrær að lang" mestu leyti á athugunum °g
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.