Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 73

Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 73
EIMREIÐIN 161 rannsóknum á þroska og upp- vexti hans eigin barna. Bækur þessar voru fljótt þýddar á tung- Ur stórþjóðanna, vöktu eftirtekt ófluðu höfundinum frægðar. i heimalandinu mun hins vegar nokkuð hafa verið sneitt hjá þessum verkum af andstæðing- Um hans, en þeir voru oftast ileiri en aðdáendurnir, oa; mun lann sjálfur hafa átt nokkurn þátt þar í. tiækur Rasmussen um barna- salarfræði eru þessar: Hjemme- barnet, Börnehavebarnet, For- sh°lebarnet, Et. barns dagbog, á^dlemskolebarnet og Barnets f'ilid. Auk þess skrifaði hann tnargar kennslubækur í náttúru- l'aði 0g landafræði, alþýðleg i1 uðirit og að lokum eina end- Urminningabók. Rasmussen þótti góður rithöf- t'ndur. Framsetninsr hans er sl- / _)r Og látlaus, en slungin per- S()nulegum stíltöfrum. hegar frú Nina Bang, kennslu- malaráðherra, og fyrsti kvenráð- 'erra Dana, skikkaði Rasmussen forstöðu Kennaraháskólans, 'Dakti það hneykslun margra ana, að svo umdeildur maður skYldi í það hefðarsæti settur. — áa> umdeildur var hann og mun lait> kosið að vera það. yilhelm Rasmussen var mað- '(rinn frá „halv-femsene“, sem anir kalla. Skoðanir hans höfðu tftótazt af hu gsjónum og stefn- um, er róttækastar voru á sein- ustu áratugum aldarinnar. Hann var einlægur Darvinsinni, ókvik- ull raunsæismaður, byltingamað- ur í skólastefnum, jafnaðarmað- ur í stjórnmálum og lengi þing- maður social-demókrata í Kaup- mannahöfn. Hann ógnaði þorra manna með frjálslyndi sínu og nýstárlegum kenningum og eign- aðist marga andstæðinga. Hann sagðist vera trúleysingi, en krafðist siðfágunar, umburð- arlyndis og mannúðar í sam- skiptum manna. Frelsið var hon- um trúarbrögð, andlegt frelsi einstaklingsins, réttur hans til könnunar á vandamálum tilver- unnar og að láta skoðanir sínar í ljós. Hverjum einum átti að vera heimilt að halda skoðun- um sínurn fram, af skynsemi og' þeirri þekkingu, sem hann hafði aflað sér. Leitin að þekkingunni var honum eitt æðsta takmarkið.. Einstaklingurinn átti að leita að hinu rétta, ekki trúa kennisetn- ingum, heldur afla sér þekking- ar á, hvort þær væru réttar. Væri' liann öruggur um skoðanir sín- ar, átti hann ekki að láta af þeim, fyrr en full sannað væri með gildum rökum, að þær væru rangar. Rasmussen barðist hart fyrir skoðunum sínum og hugsjónum. Hann varð snemma meistari hins talaða orðs og beitti því oft af íþrótt hins óvægna skilm- 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.