Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 76

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 76
164 EIMREIÐIN þið kannski að Jóhannes V. Jen- sen kunni mikið í danskri mál- íræði. Nei, verið örugg um að iþið gætuð liæglega látið hann falla á málfræðiprófi." Jóhannes V. Jensen var fræg- asti þá lifandi rithöfundur Dana og í miklu dálæti hjá Rasmus- ■sen, sem fleirum. Munu þeir og hafa verið persónulega kunn- ugir. ,,F.g hef aldrei lært þýzka mál- fræði,“ hrósaði meistarinn sér af. ,,En ég hef getað lesið þýzku og talað hana svo, að ég hef skil- izt. Utgefendur mínir í hvzka- landi hafa alltaf skilið bréfin mín. En hafi þeir farið að leið- rétta þau málfræðilega, iiefur áreiðanlega lítið orðið eftir af þeim.“ „Það hlýtur að vera iiræðilegt að læra íslenzku," sagði hann og hvarflaði angurværum augum um salinn í leit að mér, „þurfi rnaður að læra hina íslenzku málfræði, en vonandi er svo ekki,“ bætti hann við. Til þess að sanna verkhæfni sína og kunnáttu, áttu nemend- nr að flytja erindi í landafræði og skrifa að minnsta kosti eina .allyfirgTÍpsmikla ritgerð. Verk- æfnið var valið í samráðum við 'kennarann. Erindin urðu að ■sjálfsögðu misjafnlega unnin og ólík að gerð og vandvirkni. Gagnrýni Rasmussen var að yfir- bragði mild og oft blandin nota- legri kímni. En venjulega skildi hann ekki við með spurningum sínum og athugasemdum, fyrr en fátt var eftir til gagnrýni. En hann hóf alltaf athugasemdir sínar og umsögn á sama hátt. „Þakka yður fyrir erindið — það var jú gott, aðeins nokkrar athugasemdir. — Það er smá- munir. Þér sögðuð.........“ Svo hófst eltingarleikurinn: „Hvað eigið þér við með því“ — eða „hvernig skýrið þér það?“ Fyrir- lesarinn varðist af misjafnri getu. Stundum tókst honum vörnin af vopnfimi og öryggi> en það var sjaldnast. Oftast var hann króaður inni og varð að gefast upp. En þarna var meist- arinn hógvær og mildur í öllum vopnaburði sínum, en miskunn- arlaus í eftirgangsmunum um að fyrirlesarinn skildi fullkom- lega það, sem liann var að reyna að gera grein fyrir. Svo lauk hann gagnrýni sinni oftast a sömu orðum: „Þakka yður fyrir erindið. " Það var jú gott.“ Hann dæmdi aldrei neitt er- indi einskisvert eða með öH11 misheppnað. Hann hélt alltaf fram kostunum, þótt stunduiU væri erfitt að finna þá. Eo hann virtist líka sjá þá betm en aðrir. Þætti honum rnikið koma til einhvers fyrirlesturs eða ritgerð- ar, var hann óspar á hrósyrði sím
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.