Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 79
EIMREIÐIN
167
glaða stríðsmanni orðsins, en
gleymdu snillingnum og hinum
skopskyggna mannvini.
Seinasti erindaflokkur hans
fjallaði um þróun skólamála í
Danmörku. Það var mikil ádeila,
°g stundum virtist hann njóta
gagnrýninnar til hins ýtrasta. í
einu erindinu náði þó ádeilan
hámarki. Hann færðist sífellt í
aukana, mælska hans var sefj-
andi. Ég sat í fremstu röð, næst
ræðustólnum og horfði upp á
hann, altekinn af hrifningu og
undrun yfir rnælsku lians og orð-
snilld, en undir niðri tók ég þó
ádeilu hans með varúð.
Eg varð þess var, að hann tók
eftir mér og hvarflaði nokkrum
sinnum aueum til mín. Allt í
emu beygði hann sig fram yfir
r«£ðustólinn, hvessti á mig aug-
un og nær því öskraði.
»hér starið á mig, haldið þér
hannski að ég fari með lygi?“
Mér þótti þetta broslegt og
Varð á að hlæja. Það var stein-
hljóð í salnum og augu allra
benidust að okkur, svo hlógu
sumir, en aðrir horfðu á mig
’neð mikilli samúð eins og ég
hefði orðið fyrir náttúruhamför-
ll,n. Svo varð kliður meðal álreyr-
endanna.
Mér var á stundinni óskiljan-
'egt, hvað minn kæri meistari
^einti með þessu óvænta
áhlaupi.
Hann stóð þegjandi í ræðu-
stólnum drykklanga stund. Þá
þurrkaði hann sér lauslega með
handarbakinu yíir munninn.
Það var kækur hans og oftast
undanfari einhverrar gaman-
samrar athugasemdar. Svo sagði
hann lágum, djúpum rómi:
„Er það nokkuð undarlegt,
þó útlendingur trúi þessu ekki.“'
Enn varð hvískur í salnumv
Hann beið þess að það þagnaði.
Svo hélt hann erindi sínu áfranr..
Daginn eftir kom hann að-
máli við mig. Hann var alvar-
legur, lagði hönd á öxl mér og
sagði:
,,Ég vona að þér hafið ekki
misskilið mig í gærkvöldi."
Ég vissi það ekki, en taldi að
hann hefði viljað nota nærveru
nrína senr útlendings til áherzlu
í ræðu sinni.
Hann brosti og svipur lrans
logaði af lrlýrri kímni.
„Ég þóttist vita, að mér væri
þetta ólrætt. — Þér hafið skilið-
nrig.“
V.
Sumarið færðist yfir með sóf
yfir sundunr og danskri nrold..
Sjáland íklæddist gróðurtöfrum..
Aftur og aftur rakst ég á Ras-
mussen nreð grasatínu í ól yfir
öxl. Hann var alltaf á lrraðri
ferð, hljóp við fót út í gróður-
inn eða lreinr til skylduanna.
Einn sólskinsdag seint í júlí,.
þegar sumarið hafði náð fullum