Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 79
EIMREIÐIN 167 glaða stríðsmanni orðsins, en gleymdu snillingnum og hinum skopskyggna mannvini. Seinasti erindaflokkur hans fjallaði um þróun skólamála í Danmörku. Það var mikil ádeila, °g stundum virtist hann njóta gagnrýninnar til hins ýtrasta. í einu erindinu náði þó ádeilan hámarki. Hann færðist sífellt í aukana, mælska hans var sefj- andi. Ég sat í fremstu röð, næst ræðustólnum og horfði upp á hann, altekinn af hrifningu og undrun yfir rnælsku lians og orð- snilld, en undir niðri tók ég þó ádeilu hans með varúð. Eg varð þess var, að hann tók eftir mér og hvarflaði nokkrum sinnum aueum til mín. Allt í emu beygði hann sig fram yfir r«£ðustólinn, hvessti á mig aug- un og nær því öskraði. »hér starið á mig, haldið þér hannski að ég fari með lygi?“ Mér þótti þetta broslegt og Varð á að hlæja. Það var stein- hljóð í salnum og augu allra benidust að okkur, svo hlógu sumir, en aðrir horfðu á mig ’neð mikilli samúð eins og ég hefði orðið fyrir náttúruhamför- ll,n. Svo varð kliður meðal álreyr- endanna. Mér var á stundinni óskiljan- 'egt, hvað minn kæri meistari ^einti með þessu óvænta áhlaupi. Hann stóð þegjandi í ræðu- stólnum drykklanga stund. Þá þurrkaði hann sér lauslega með handarbakinu yíir munninn. Það var kækur hans og oftast undanfari einhverrar gaman- samrar athugasemdar. Svo sagði hann lágum, djúpum rómi: „Er það nokkuð undarlegt, þó útlendingur trúi þessu ekki.“' Enn varð hvískur í salnumv Hann beið þess að það þagnaði. Svo hélt hann erindi sínu áfranr.. Daginn eftir kom hann að- máli við mig. Hann var alvar- legur, lagði hönd á öxl mér og sagði: ,,Ég vona að þér hafið ekki misskilið mig í gærkvöldi." Ég vissi það ekki, en taldi að hann hefði viljað nota nærveru nrína senr útlendings til áherzlu í ræðu sinni. Hann brosti og svipur lrans logaði af lrlýrri kímni. „Ég þóttist vita, að mér væri þetta ólrætt. — Þér hafið skilið- nrig.“ V. Sumarið færðist yfir með sóf yfir sundunr og danskri nrold.. Sjáland íklæddist gróðurtöfrum.. Aftur og aftur rakst ég á Ras- mussen nreð grasatínu í ól yfir öxl. Hann var alltaf á lrraðri ferð, hljóp við fót út í gróður- inn eða lreinr til skylduanna. Einn sólskinsdag seint í júlí,. þegar sumarið hafði náð fullum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.