Eimreiðin - 01.05.1963, Page 81
UNGLINGUR
Smásaga eftir
Oddnýju Guðmundsdóttur.
Geirlaug í Mávahlíð gekk inn í
herbergi sonar síns að morgunlagi.
Hann hafði verið vakinn um nótt-
lna til að fara í uppskipunarvinnu.
Hún fór að búa um rúrnið.
Hvað var þetta, sem lá undir
koddanum drengsins? Henni féll-
iist hendur. Vei þeirri móður, sem
heldur, að hún þekki barnið sitt.
Liggur þá ekki biblían undir
Loddanum lians Stjána!
Geirlaug þurfti ekki að lrand-
Hika bókina. Hún þekkti biblíuna
sína. Þetta var stór biblía í svörtu
sUnnbandi, með latnesku letri.
Hún átti aðra biblíu, gamla, með
8°tnesku letri. Hún var í kistu
uPpi á lofti. En þessa hafði Geir-
*aug í bókaskápnum í stofunni.
Geirlaug í Mávahlíð var skyn-
sönr kona. Hún viss, að einhver sér-
stök ástæða hlýtur að vera til þess,
a okkar öld, ef stálhraustur piltur
ier að lesa biblíuna. Og það í ann-
arri ejns syejt Qg Holtavörðu-
llreppi. Þar urðu stundum messu-
föU á stórhátíðum.
Hún tók biblíuna, fletti henni
öngsandi litla stund, en varð engu
llær. Biblían var þögul um það,
hvers \ egna hún var hingað komin.
Geirlaug bjó um rúmið. Að lok-
um rann upjr ljós fyrir lienni. Auð-
vitað hafði drengurinn verið að
skrifa í rúrni sínu í gærkvöld og
haft biblíuna undir pappírsörk-
inni. Hún var svo stór og stæðileg
bók. Geirlaug hvolfdi bókinni.
Ekkert bréf datt innan úr henni.
En drengurinn gat liafa stungið
því í vasa sinn. Hún lét biblíuna
á sinn stað í skápinn. Ekki minntist
hún neitt á þetta við Svein.
Þegar hjónin voru að hátta urn
kvöldið, heyrði hún, að gengið var
um stofuna, út aftur og inn í her-
bergi Stjána. Ofur hægt! Þá sagði
liún Sveini, að hún hefði gleyrnt að
loka eldhúsglugganum, brá sér í
pilsið og leit inn í stofuna.
Biblían horfin!
Þá gekk hún rakleitt inn í her-
bergi Stjána. Hann brá í skyndi
einhverju undir sængina, en var
tæplega nógu fljótur.
„Stjáni rninn, varstu ekki blaut
ur í fæturna?"
,,í þessunr þurrki? Nei.“
Hún bauð honum góða nótt og
fór. Hefði hann bara verið að skrifa