Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 81
UNGLINGUR Smásaga eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Geirlaug í Mávahlíð gekk inn í herbergi sonar síns að morgunlagi. Hann hafði verið vakinn um nótt- lna til að fara í uppskipunarvinnu. Hún fór að búa um rúrnið. Hvað var þetta, sem lá undir koddanum drengsins? Henni féll- iist hendur. Vei þeirri móður, sem heldur, að hún þekki barnið sitt. Liggur þá ekki biblían undir Loddanum lians Stjána! Geirlaug þurfti ekki að lrand- Hika bókina. Hún þekkti biblíuna sína. Þetta var stór biblía í svörtu sUnnbandi, með latnesku letri. Hún átti aðra biblíu, gamla, með 8°tnesku letri. Hún var í kistu uPpi á lofti. En þessa hafði Geir- *aug í bókaskápnum í stofunni. Geirlaug í Mávahlíð var skyn- sönr kona. Hún viss, að einhver sér- stök ástæða hlýtur að vera til þess, a okkar öld, ef stálhraustur piltur ier að lesa biblíuna. Og það í ann- arri ejns syejt Qg Holtavörðu- llreppi. Þar urðu stundum messu- föU á stórhátíðum. Hún tók biblíuna, fletti henni öngsandi litla stund, en varð engu llær. Biblían var þögul um það, hvers \ egna hún var hingað komin. Geirlaug bjó um rúmið. Að lok- um rann upjr ljós fyrir lienni. Auð- vitað hafði drengurinn verið að skrifa í rúrni sínu í gærkvöld og haft biblíuna undir pappírsörk- inni. Hún var svo stór og stæðileg bók. Geirlaug hvolfdi bókinni. Ekkert bréf datt innan úr henni. En drengurinn gat liafa stungið því í vasa sinn. Hún lét biblíuna á sinn stað í skápinn. Ekki minntist hún neitt á þetta við Svein. Þegar hjónin voru að hátta urn kvöldið, heyrði hún, að gengið var um stofuna, út aftur og inn í her- bergi Stjána. Ofur hægt! Þá sagði liún Sveini, að hún hefði gleyrnt að loka eldhúsglugganum, brá sér í pilsið og leit inn í stofuna. Biblían horfin! Þá gekk hún rakleitt inn í her- bergi Stjána. Hann brá í skyndi einhverju undir sængina, en var tæplega nógu fljótur. „Stjáni rninn, varstu ekki blaut ur í fæturna?" ,,í þessunr þurrki? Nei.“ Hún bauð honum góða nótt og fór. Hefði hann bara verið að skrifa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.