Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 85

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 85
EIMREIÐIN 173 að Stjáni lagði lag sitt við hann. l'iltarnir drukku kaffi með hjón- unum og fóru síðan inn í herbergi Stjána. Geirlaugu lék forvitni á að vita Um> hvað tal jaeirra snerist. Gæti liún heyrt Jjað var ekki ólíklegt, að hún fengi ráðningu gátunnar. hnglingar trúa jafnöldrum sínum °ít fyrir Jrví, sem þeir leyna for- ehlrana. Hún stundi við. >> I dgangurinn helgar meðalið," sagði hún aftur og aftur við sjálfa S1g> áður en hún laumaðist inn í jónaherbergið og opnaði fata- 'hapinn, sem gekk að hálfu leyti 11111 í herbergi Stjána. Hún hlust- aði. ú-eirlang heyrði prýðilega. >.Nú skal ég lesa dálítið fy rir htg. sagði Stjáni. Hvað — hvað — hvað var Jretta eiginlega? hetta stóð víst allt í blessaðri ihlíunni. En, að nokkrum dytti í 'US að fara með það svona, sér til s enimtunar, Jiað hefði hún aldrei 8etað ímyndað sér. Merkilegt, hvað ann Stjáni las gotneska letrið v0töðulaust. ^tjáni las hverja frásögnina af ^narri. pess ^ milli fletti hann °ðum, og Jreir félagar ræddu efn- lð hlæjandi. >>hláa bókin, sem þú lánaðir Itler> er hreinasta blávatn hjá Jressu, ^V° eg nú ekki tali um vikurita- annð, sem er að drepa mann úr eiðindum,“ sagði Stjáni. i'á heyrði hún rödd Halls, lítið eui dimmri: „Nú skil ég, hvers vegna ungir og gamlir lásu biblí- una með svo ljúfu geði áður fyrr.“ Stjáni hló: l>að var nú einmitt Jrað, sem kom mér til að fara að lesa biblíuna. Þau komu hérna, hjónin frá Strympu, og það Itarst í tal, hvað allir hefðu verið sólgn- ir í að lesa biblíuna hér áður, ung- ir og gamlir. Þá hugsaði ég með mér: Hver fjárinn var Jrað, sem laðaði fólk svona að ritningunni? Ungt fólk hugsar ekki um Himna- ríki, þó að eitthvað blási á móti, á meðan Jrað getur á löppunum staðið. Og ekki hefur fólk verið neÍLt öðruvísi innrætt í garnla daga. Þá datt mér í hug, að ég skyldi bara blátt áfram lesa bókina og komast að Jressu.“ Stjáni hélt áfram að lesa kafla á víð og dreif. Hallur tók fram í: „Ekki furðar mig, þó að siðferðið væri ekki á marga fiska á dögum Stóra dórns, Jregar fólkið las ekki annað en þennan ósóma. Það er annars varla hægt að hlæja að Jressu. Þetta er eintóm svívirðing. Eg vissi ekki einu sinni, að svona glæpir væru til. Siðferðið var heldur ekki allt í sómanum, rneðan fólkið las þetta. Það bera þjóðsögurnar og annál- arnir vitni um. Svei Jrví öllu! Tals- vert hefur fólk nú skánað, þrátt fyrir drykkjuskapinn og fjársvik- in. Hvaðan kom siðabótin á síð- ustu öld? Hvaðan kom hún? Ætli hún hafi ekki kornið með góðum bókum? Heyrðu, nú veit ég, hvað ég ætla að verða, ef ég get orðið eitthvað. Ég ætla að verða bókaút- gefandi.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.