Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 88

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 88
176 EIMREIÐIN Samkvæmt nefndri grein Sveins Benediktssonar, gengur það stór- glæpi næst að „segja það sem sagan þarfnast" um viðurkennda útvegs- menn og skipstjóra, sem horfnir eru úr heimi vorum, ef þekktir sam- tímamenn þeirra eða ættingjar eru enn á lífi — meira að segja meðan nokkur formaður eða útgerðar- maður á landsvísu er enn á lífi. — Hvað mundi þá vanta í hina fornu frásögn um Kammerráðið á Skarði, og sjálfa athöfnina, sem áður er getið, að dómi útgerðar- mannsins? Ef marka mætti ádeilu hr. Sveins Benediktssonar í áður nefndri grein, þyrfti þar margt að koma nákvæmar fram, svo sem: 1) Nafn Kannuerráðsins og ævihlaup, hvar veizlan stóð; hvort heima á Skarði eða annars staðar. 2) Nafn döm- unnar, |x:irrar er Kammerráðið misgreip sig á og vökvaði í stað veggjarins. 3) Aidur og ástand kvenmannsins, vel vottfest. 4) Hrein mey eða spjölluð og þá af h\erjum og hvernig? 5) Hæð og þungi. 6) Ummál um mitti, lend- ar og brjóst. 7) Augnaráð og munn- söfnuður. 8) Viðhorf dömunnar til þessarar vitjunar. 9) Spjöll og bæt- ur. 10) Fullt nafn og heimilisfang, aldur og kyn þessa ..einhvers", er með koppinn kom. (Allt vitnað og vottfest svo sem af frægasta miðils- fundi.) Já, hér þarf fróma frásögn. eng- an skáldskap eða léttúð. Sá ágæti útgerðarmaður, hr. Sveinn Bene- diktsson, segir í áður nefndri grein sinni: „Engir nema þessir vesölu höf- undar hafa leyft sér að segja uni Sigurð Hallbjarnarson, hinn dug- mikla skipstjóra og útgerðarmann: „Makalaus rnaður Sigurður Hall- bjarnarson. Hann stendur gjall- andi upp í andlitið á mönnurn og gerir grín að þeim, setur sig aldrei úr færi að eignast óvin og verður vel ágengt, harðduglegum mann- inum til orðs og æðis. Jón Pálma- son á Súgandafirði er einn þeirra, sem Sigurði tekst að egna til fjand- skapar við sig og sá fjandskapui' nær út yfir landamæri lífs og dauða.“ Síðan gerir höfundurinn fulla grein fyrir þessum ummælum a næstu blaðsíðum. Þessi frásögn Jóhannesar Helga lýsir óvenjulegri dirfsku og snilln rís liátt yfir flatneskju og hefð- bundin hundaþúfusjónarmið. Enginn dauðlegur maður er svo fullkominn eða heilagur, að hann geti ekki sætt misskilningi a^ mönnum, eða eignast andstæðing3 og óvin. Sama gildir um Siguro Hallbjarnarson, „hinn dugmikl3 skipstjóra og útgerðarmann“. Ég a bágt með að trúa því að DjöfuH" inn og Drottinn hafi ekki tefb sína skák í honum, rétt eins og 1 hverjum öðrum almennilegun1 manni. í mínu ungdæmi gat það konuð fyrir í opnu úthafinu fyrir ano' nesjum Vesturkjálkans, að ha’tt£l yrði sjóferðarbæninni í miðjuU1 lestri, vegna ágjafar. Var þá sleg' inn botninn í bænina í einu vet'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.