Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 92

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 92
Hannes Pétursson: STUND OG STAÐIR. Helgafell 1962. Heyrt hef ég einhverja minni spá- mennina í víngarði ljóðlistarinnar láta :svo nm mælt, aff hugtakiff þjóðskáld sé úrelt orffiff í íslenzku. Slík fyrir- brigði séu nú ekki lengur til. Enda séu skáld, sent öðlast hylli alþjóðar lé- .leg skáld. -Slík er huggun leirskáldanna, sem 'gera sér litla eða enga von um vin- sældir og þykjast þess vegna ekki kæra sig um þær. „Þau eru súr,“ sagffi ref- urinn. En íslenzk þjóff er á ööru máli. Síff- ■an á nítjándu öld hefur hún sæmt nokkra menn þessu tignarheiti. En hún hefur verið vandfýsin í valinu. Og jtó var jtaff almenningur sjálfur, sem nafngiftinni skipaði, en engin stjórnskipuð akademía. — Enn eigum við á lífi tvö skáld, sem bera jtjóð- skáldsheitið meff sóma, Davíð Stefáns- son og Tómas Guffmundsson. Og nú fæ ég ekki betur séð en ungt skáld, Hannes Pétursson, sé að Jrokast upp í iheiðurssessinn. Á framabraut sinni hefur Hannesi Péturssyni ekki farizt ósvipað forsjál- um skagfirzkum búandmanni, sem býr sig vel undir annatímann, aflar sér góðra amboða og upplýsinga. Hannes gaf sér tíma til að afla sér góðrar menntunar, bæði innlendrar og er- lendrar, áður en hann fór að gefa ut ljóð sín. Hann hefur fljótt skiliff, að staðgóff og víðsýn menntun er löngutn undirstaffa góffs og vandaðs skáldskap- ar. Oftrúin á almætti snilligáfunnai — sénísins — hefur mörgu ungu skáld- efninu komið á kaldan klaka. Skáldskapur H. P. ber vitni Jressarar víðfeffmu menntunar. Ljóðdís hans er „áttvís á tvennar álfustrendur", etns og Einar Ben. orðaði Jrað. Dvöl hans í útlöndum og kynning af erlenduin ménningarstraumum setja auffsæ mörk á kveðskap hans. En Jrótt hann yrk1 lystilega um erlenda staði og stundir, þá slær aldrei slíkri ofbirtu í augu hans úti Jrar, aff honum förlist sýn heim í átthagana og jjyki ekkert gott nema erlend útsýn (eins og hent hef' ur sunt ungu skáldin, Jrví miffur). Su afstaða reynist öllum harla ófrjó, þeS' ar til lengdar lætur, enda fylgir henni lítt bærileg einangrun. Slíkt hendn ekki skáld vort. Hann hrífur okkm ef til vill adrei dýpra en yrkir um lyngmóinn he: söngfuglsins og „hjarðirnar, sem renna til efstu grasa". Ljóffalind hans spi'ett' ur djúpt úr jarðvegi íslenks þjóðaÞ eðlis og Jrjóðmenningar, fornrar °S ungrar. Það sýna okkur bezt snillda1' Jregar hann na, athvarf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.