Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 93
EIMREIÐIN
181
leg þjóðvísnakvæði hans og dansastef
' fyrri ljóðabókum.
Ljóð Hannesar Péturssonar eru uni
margt nýgervingar í íslenzkum skáld-
skap, 0g ber það til, að undir þau
renna tvennir straumar: hið lausa,
órímaða ljóðform og fastmótuð og forn
'slenzk ljóðhefð. Hannes velur hvor-
ug;i stefnuna eingöngu og einhæft,
heldur báðar, steypir af hugkvæmni
°g skyggni úr hvoru tveggja þann
Róðmálm, sem ljóð hans eru smíðuð
ur- Hann fylgir á margan hátt frjáls-
'egri stefnu hins órímaða ljóðs, en
sleppir þó aldrei stuðlum, enda jtótt
hann noti þá oft frjálsmannlega. Og
r>ftast nær bregður hann fyrir sig rími
1 einliverri niynd. Stundum er sem
'íntið sé falið í ljóðinu, svo að lesa
'erður aftur og aftur til að sjá það;
ieita að því, liggur mér við að segja.
®g á rímbyggingu Hannesar er ekkert
handahóf, heldur þrauthugsuð form-
'inna.
hað eru þessi tvenn sjónarmið, sam-
'ymnuð, sem gera Hannes Pétursson
sérstæðan og sjálfstæðan í stíl — hann
er að ýmsu leyti tímamótamaður og
hrautryðjandi í íslenzkri formlist.
hað, sem sagt liefur verið hér að
'anian um ljóðlist Hannesar Péturs-
s°nar, gildir einnig um síðustu ljóða-
lj<>k hans, Stund og staði, sem hér er
u* untræðu. Hún er enda í nánu sam-
hengi við fyrri l>ækur lians, og cin-
enni hans þar hin sömu, nerna þá
annski enn fastar mótuð. Flest ljóðin
€lga sér heimspekilegan undirstraum,
ef tii vill er [>ar sums staðar dýpra
agzt en í eldri kvæðunum. Helzt kynni
esandi ljóða lians að óska sér nteiri
ettleika öðru hverju og meira af hinni
eþjúpu, innilegu náttúrukennd, sem
'l®a andaði gegnum eldri kvæði hans.
lannes hefur strangt taumhald á
skáldfáki sínurn; leyfir honum að vísu
'nargan fjörsprettinn, en aldrei að
sleppa fram af sér beizlinu. Væri þao
ekki óhætt - stöku sinnum?
Bókinni skiptir höfundur i kafla
eins og þeim fyrri. — Þann fyrsta
nefnir hann: Raddir á dagmálum. —
Tilbrigði við tiu þjóðsögur. Enginn
skyldi ætla, að skáldið geri ekki ann-
að en að þræða efni þjóðsagnanna og
endursegja þær. Fjarri fer því. Maður
má meira að segja vera næsta liáitd-
genginn íslenzkum þjóðsögum, ef
hann á að þekkja þær allar í meðtör-
um Hannesar, um leið og hann Ies.
kvæðin. Hanties notar þjóðsögurnar
eigi ósvipað og klerkur í stól pistil
dagsins, sem hann leggur prédikunina
út af. Þær eru skáldinu aðeins átylla
- tækifæri til að vekja dýpri umhugs-
un um vandamál nútímamannsins.
Nægir að benda á Þriðju rödd í því
sambandi, þar sem gandreið Málmeyj-
arbónda og séra Hálfdanar í Felli er
liigð til grundvallar:
Endar ntér í vil þessi arga og
ramma kynngi?
Á öskugráum hesti stefnum við
út fjiirðintt-
Þjótum hærra og hærra, þeysum
gegnum skýin..
Þrumufleinum slöngvað, skjálfa
nyrztu strandirL
Aldrei hefur spurzt um jafn
furðulega fiir..
Endar mér í vil j>essi arga ramma
kynngi?
Eyja mín að hverfa,
græn á tryggum firði.
Ber mig utar, lengra,
leitin knýr mig frarm
lausgeðjaðan fanga sinnar eigin
dirfsku-
Hvað er það, sem skáldið er að leiðæ
athygli okkar að, annað en geimferða-
kapphlaup stórþjóðanna?