Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 93

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 93
EIMREIÐIN 181 leg þjóðvísnakvæði hans og dansastef ' fyrri ljóðabókum. Ljóð Hannesar Péturssonar eru uni margt nýgervingar í íslenzkum skáld- skap, 0g ber það til, að undir þau renna tvennir straumar: hið lausa, órímaða ljóðform og fastmótuð og forn 'slenzk ljóðhefð. Hannes velur hvor- ug;i stefnuna eingöngu og einhæft, heldur báðar, steypir af hugkvæmni °g skyggni úr hvoru tveggja þann Róðmálm, sem ljóð hans eru smíðuð ur- Hann fylgir á margan hátt frjáls- 'egri stefnu hins órímaða ljóðs, en sleppir þó aldrei stuðlum, enda jtótt hann noti þá oft frjálsmannlega. Og r>ftast nær bregður hann fyrir sig rími 1 einliverri niynd. Stundum er sem 'íntið sé falið í ljóðinu, svo að lesa 'erður aftur og aftur til að sjá það; ieita að því, liggur mér við að segja. ®g á rímbyggingu Hannesar er ekkert handahóf, heldur þrauthugsuð form- 'inna. hað eru þessi tvenn sjónarmið, sam- 'ymnuð, sem gera Hannes Pétursson sérstæðan og sjálfstæðan í stíl — hann er að ýmsu leyti tímamótamaður og hrautryðjandi í íslenzkri formlist. hað, sem sagt liefur verið hér að 'anian um ljóðlist Hannesar Péturs- s°nar, gildir einnig um síðustu ljóða- lj<>k hans, Stund og staði, sem hér er u* untræðu. Hún er enda í nánu sam- hengi við fyrri l>ækur lians, og cin- enni hans þar hin sömu, nerna þá annski enn fastar mótuð. Flest ljóðin €lga sér heimspekilegan undirstraum, ef tii vill er [>ar sums staðar dýpra agzt en í eldri kvæðunum. Helzt kynni esandi ljóða lians að óska sér nteiri ettleika öðru hverju og meira af hinni eþjúpu, innilegu náttúrukennd, sem 'l®a andaði gegnum eldri kvæði hans. lannes hefur strangt taumhald á skáldfáki sínurn; leyfir honum að vísu 'nargan fjörsprettinn, en aldrei að sleppa fram af sér beizlinu. Væri þao ekki óhætt - stöku sinnum? Bókinni skiptir höfundur i kafla eins og þeim fyrri. — Þann fyrsta nefnir hann: Raddir á dagmálum. — Tilbrigði við tiu þjóðsögur. Enginn skyldi ætla, að skáldið geri ekki ann- að en að þræða efni þjóðsagnanna og endursegja þær. Fjarri fer því. Maður má meira að segja vera næsta liáitd- genginn íslenzkum þjóðsögum, ef hann á að þekkja þær allar í meðtör- um Hannesar, um leið og hann Ies. kvæðin. Hanties notar þjóðsögurnar eigi ósvipað og klerkur í stól pistil dagsins, sem hann leggur prédikunina út af. Þær eru skáldinu aðeins átylla - tækifæri til að vekja dýpri umhugs- un um vandamál nútímamannsins. Nægir að benda á Þriðju rödd í því sambandi, þar sem gandreið Málmeyj- arbónda og séra Hálfdanar í Felli er liigð til grundvallar: Endar ntér í vil þessi arga og ramma kynngi? Á öskugráum hesti stefnum við út fjiirðintt- Þjótum hærra og hærra, þeysum gegnum skýin.. Þrumufleinum slöngvað, skjálfa nyrztu strandirL Aldrei hefur spurzt um jafn furðulega fiir.. Endar mér í vil j>essi arga ramma kynngi? Eyja mín að hverfa, græn á tryggum firði. Ber mig utar, lengra, leitin knýr mig frarm lausgeðjaðan fanga sinnar eigin dirfsku- Hvað er það, sem skáldið er að leiðæ athygli okkar að, annað en geimferða- kapphlaup stórþjóðanna?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.