Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 94

Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 94
182 EIMREIÐIN Næsta kafla nefnir skáldið: Hinar tvcer áttir. Eru það sundurlaus kvæði, hvert öðru snjallara. Má benda á kvæð- in: Hinn fjórði vitringur frá Austur- löndum, um manninn, sem kemur of seint og grípur í tómt; ljóðperlurnar Undrið og Hinar tvær áttir. En af jteim öllum l)er j)ó fyrsta kvæðið, Söknuður, ef til vill stórbrotnasta kvæði Hannesar. Það er eftirmæli um náinn ástvin, sem kunnuga grunar hver rnuni vera. Islenzkur erfiljóða- kveðskapur hefur liingum verið fjöl- skrúðugur, og sómir ]>essi gimsteinn sér vel í }>ví sörvi: Fjallið sem þögult fylgdi mér eftir hvert skref hvert fótmál sem ég steig, nú er það horfið. A beru svæði leita augu mín athvarfs. •Um eilífð á burtu fjallið sem fylgdi mér eftir tíl fjarstu vega, gnæfði traust mér að baki. Horfið mitt skjól og hreinu, svalandi skuggar. Nú hélar kuldinn hár mitt j>egar ég sef og hvarmar mínir brenna þegar ég vaki. Næsti kafli heitir: Stund einskis, stund alls, flokkur sjö smákvæða, óhlutbundinna og frjálsra í sniðum, •en leyna á sér. Ef til vill verður þó þessi kaflinn seinastur til almennra winsælda; nokkuð torskilinn er hann :á köflum. Þá er kaflinn Staðir, átta svipmyndir frá útlöndum, snjallar allar, hæfa sum- ar gersamlega í mark. Allir, sem komið hafa til Köln í Þýzkalandi, þó ekki sé nema á liraðri ferð, sjá að hið örstutta kvæði Hannesar lýsir yfirbragði þess- arar stórborgar skýrar en nokkrar ljós- myndir: Allt hnígur lárétt fram: lygnt fljótið líf götunnar lestin á brúnni allt — nema kirkjan ofar kynslóð og stund. Sjá línur turnanna streyma lóðrétt upp og nema ekki staðar þótt steininn j>rjóti lieldur lyfta sér til flugs og fljúga burt, stefna lóðrétt til himna á Herrans fund. Þessa sjón sjá kannski allir. En þa® er aðeins snillingur, sem grópar hana í slíka hnotskurn. í síðasta kaflanum, Sonnetturtii bregður rímsnillingurinn skagfirzki ser á leik — leik í rími, orðum og hug' myndum. Rúm Eimreiðarinnar leyfh mér ekki að rekja fleiri dæmi, en ekk> get ég stillt mig um að benda á eitt dæmi þess hve mikið yndi Han1165 Pétursson hefur af því að sprevta sig á þeim möguleikum, sem málið legS' ur í hendur ]>ess, sem með kann að fara. í sonnettunni um Fenrisúlf leiku' skáldið sér að }>ví að byrja nær alla’ ljóðlínurnar á sagnorðum, og nær n>e^ ]>ví ótrúlegum hraða og spennu í ha sögnina um hið ólma dýr; ]>ar seg>' mn úlfinn: .... bíður þar til þráðum vopnady11 þoka nær hin spáðu endalok. Man er Gleipnir sjállur sundur l>rast' Sér að hvergi er fundinn annar nyr- Bíður. Enginn fjötur nógu fast felldur mun á þetta grimma dýr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.