Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 95

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 95
EIMREIÐIN 183 Hvessir tönn við tönn og hvílist rór teygir limu, spennir mjúkan háls, st>gur hringa, stæltur, léttur, ntjór. ekki sem yndi Skagfirðingsins af dýrum háttum og stæltum fola skíni þarna af hverri setningu? ^era kann, að sumum finnist sem CS hafi í þessum línum sýslað of rnikið 'ið ytra borðið á ljóðum Hannesar Péturssonar. En það er með ásetningi Sert, en ekki til þess að varpa rýrð á Kjarna þeirra, hugsunina, stefnu- 'uörkin, lífsskoðunina. Það ætla ég '‘ka hugkvæmum og glöggum ljóða- lesara. En því hefur mér orðið tíðrætt 11111 form Hannesar, að þar hygg ég sé ein merkasta og athygliverðasta nýjungin, sem frarn heíur komið í ís- lenzkri ljóðlist að undanförnu. hkki vil ég neitt um það mæla, övort Hannes Pétursson hafi nú náð Ullf'i listar sinnar. Vonandi er tindur- •nn enn hærri. Ósk mín er sú, að ljóð- '*st hans ntegi verða lionum fjallið, seni fylgij* honum eftir hvert skref, '"ert fótmál sem hann stígur. Ragnar Jóhannesson. ^uðmundur Böðvarsson: SALTKORN ' MOLD. Bláfellsútgáfan 1962 — 1‘rentsmiðjan Hólar. I’essi bók er völundarsmíð, bæði að ‘nnri og ytri gerð. Hún er 102 blað- s>ður og- fiytur 22 kvæði eða „eftir- auk formálsljóðs og eftirmála. Skáldið bregður sér í kirkjugarð, Sengur frani hjá grónum leiðum, rifjar upp fyrir sér sagnir og minn- lngar um hina látnu er í grafar- ‘úmi geymast, bregður síðan upp "'yndum úr lífi þeirra; tilsviirum, ein- kennum, æviraunum og gleði, og hinir dauðu lifna í ljóðunum, verða mennsk- lr °g persónulegir. Einhvers staðar kom það fram í rit- dómi um þessa bók, að Guðmundur Böðvarsson bætti hér litlu við sig sem skáld — jafnvel að hann tæki niður lyrir sig með því að yrkja þessi ljóð. Ekki er ég viss urn, að þetta sé rétt mat, að öllu leyti. Og því má ekki skáldið víkja rétt sem snöggvast af vanans braut, og gera ofur lítið að gamni sínu. Það er lilýleg kímni í mörgum þessum ljóðum, J)ó enginn æringjaháttur, og stundum felzt jafn- vel jmng alvara í lýsingu meinlegrai örlaga og atvika. Og ekki eru nein: klaufatök á rími og bragarháttum- fremur en fyrri daginn hjá Guð- mundi Böðvarssyni. Hér er eitt sýnishorn úr þessu sér- kennilega kvæðasafni: ,,Og hér eru bræðurnir báðir, bóndasynir frá Leiru, liáværir lireystigarpar, hestamenn frægir með meiru, og riðu sem hetjur um héruð hafandi óspart með vín, og dásamleg dæmi sanna: þeir drukku vín eins og svín, og nokkrir nágrannar þeirra nefndu þá bölvaða glanna, — Jjeir hleyptu fártrylltum hestum- á húsþekjur sofandi manna svo allt var í braki og brestum og fólkið hljóp allsnakið fram úr og frávita út á hlað: er dómsdagur drottins kominn? er djöfullinn laus, eða hvað? og hark var og háreysti mikil og hundgá og bænarmál, þá hleyptu þeir gegn um hópinn með herópi sínu: skál! Ef grundir í nálægð glymja af gnýför æðandi fáka og loftið ymur af ópum og ærslum þeysandi stráka, þá dunar í dimmum moldunr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.