Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 96

Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 96
184 EIMREIÐIN svo dauðir leggja við eyru og grasið bærist á gröfum garpanna tveggja frá Leiru.“ Um efni ljóðanna er annars óþarft að fjölyrða. I>au eru svo breytileg og margslungin, sem persónugerðirnar sjálfar, sem þar koma við sögu. En í niðurlagserindi bókarinnar segir skáldið: „Enn varpar Ijósgeisla löngum langt ylir rúm og tíma orðtak, sem ekki gleymist, atvik, sein sagt var frá, yfir ást vora og hatur, yfir líf vort og dauða, yfir ættstofnsins sögu, ■örlög vor stór og smá.“ Ég er ekki frá því, að þessi saltkorn 7 mold kunni að bera meiri ávexti en mörg þau fræ, sem sáð er með meira yfirlæti. /. K. GUNNAR DAL og verk hans. Hinn 4. júní varð einn af merkustu rithöfundum okkar fertugur, ljóðskáld- ið og lieimspekingurinn Gunnar Dal. Gunnar hefur verið mikilvirkur rit- höfundur. Hann hefur gefið út þrjár ljóðabækur: Veru, Sfinxinn og ham- ingjan (2svar), Októberljóð; eina ljóða- þýðingu: Spámanninn eftir Gibran; bók um indverska heimspeki: Rödd Indlands, aðra um 12 heimspekinga :á Vesturlöndum: Þeir spáðu í stjörn- urnar. Þá hefur komið eftir hann bók um Sókrates og um þessar mundir .sendir Gunnar frá sér safn rita, sem á að verða saga heimspekinnar í stór- um dráttum frá fyrstu tíð og fram á okkar daga. — Gunnar Dal (Halldór Sigurðsson skírnarnafn) er Húnvetningur að ætt og uppruna. Hann hefur heyjað sér víða þekkingar og reynslu, farið unt Evrópu og nokkurn hluta Asíu, dval- ið um tíma í Vesturheimi. Þótt hann hafi setið á skólabekk og annast kennslu meðal annars í amerískuni háskóla, þá hefur Gunnar aldrei sótt eltir prófum né embætti. Hann vill vera óháður rithöfundur, bardagamað- ur með pennann einan að vopni. „Up]> með sverðið, þér undankorria er engin og aftur ei snúið þú getur frá Jtess- ari stund- Með lífið að veði Jiú gengur á liólnt við heiminn- og hörfar ei þaðan — nema á dauð- ans fund- segir í einu kvæða hans. í ljóðum sín- um er Gunnar Dal fulltrúi þeirrar stefnu og viðliorfa, sem Einar Bene- diktsson og Davíð Stefánsson hlutu viðurkenningu og lof fyrir. I fegurstu kvæðurn sínum: Á jólanótt, Hrynui lauf og Himinn kemur Gunnar frani sem einn okkar fremsti lyrikker í óaS' Því til staðfestingar fylgir hér kvæðið Hrynur lauf: Að fótum jarðar fellur nótt og grœtui — Fegurð þín af leiði sinu stígur, svipur hennar fornar leiðir flýgur, flögrar inn i rökkurheima ncetur. Hrynur lauf i haustskóg minninganuu, horfið sutnar rauðum blöðum þekuu og yndi mitt, sem ekkert framar veku’, undir sinum mjúka feldi grefur. Stiga tregans ungu álfafœtur á allt, sem hér i þessum skógi sefu>- Að fótum jarðar fellur nótt og grtetut• Hrynur lauf i hauslskóg minninganna■ Hálfur máini skin á blöðin auðu, blöðin visnu, blöðin föllnu, rauðu, sem blóði eru skráð úr hjörtum manna■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.