Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 97

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 97
EIMREIÐIN 185 ~~ Hvar er hlátur sumarsins og söngur, sóldagar, er hvildu á brjóstum þínum, nœturnar, er skýldu i sliugga sinum skarlatsrauðri vör og augum Ijósum? ~~ Laufin falla, dökknar draumaborgin. L>isir minar safna bleikum rósum, ^Hnningin og systir hennar — Sorgin. Þótt fegurstu ljóð G. D. séu handan storms og stríða, þá setur bardagamað- urinn sinn svip á ljóðagerð hans. .,1 byrjun þings“ kemur fram andúð a l'ersetunni, glæparitum og atóm- kveðskap. Hinar andlegu og verald- *eSu stoðir þjóðfélagsins eru fúnar að dómi skáldsins og það skírskotar til hinna ungu, sem eiga að erfa landið ~~ a® þeirra sé að hefjast lianda: »Hin aldna sveit er einskis virði, °kkar biður þetla strið.“ 5f svipuðum toga er einnig kvæðið: i rötiig og dvergurinn. Tröllið — tákn iúilniagnans og dvergurinn — tákn fess, sem valdið þráir og ærir — fara j 'eit að sannleikanum en beygja frá, >egar þeir sjá dvalarstað hans. í •’Sfinxinn og hamingjan" ræðir skáld- 1? ^'iiningjuleit mannsins. Niðurstaða þess er að hamingju sé hvorki að finna 1 spekiritum né meinlætalifnaði held- lIr í kærleiksríku líferni. í öðru kvæði ••Hnninn", nálgast skáldið þá töfra í ramsetningu, sem einkenna sum sí- gdd rit Kínverja. Að mínu áliti jafnast áðurgreind kvæði Gunnars Dal fylli- lega á við það bezta, sem við eigum a islenzkri tungu. Hvort þýðingin á ' Pámanninum eftir Kahlil Gibran hef- Ur vel eða illa tekizt skal ég ekki um dama. Margt er þar spaklega sagt, þótt lugsun höfundarins virðist óþarflega tyrfin. Sem heimspekingur hefur Gunnar al °rðið fyrir miklum og varanlegum áhrifum af Indverjum. Ennfremur virðist hann hafa kvnnt sér vel gríska og vesturlenzka heimspeki. Allar heim- spekibækur G. D. eru skrifaðar á skýru máli, þannig að hver maður hlýt- ur ánægju og fræðslu af lestri þeirra. Sem fræðimaður hefur G. D. komið fram nteð nýjar skoðanir á uppruna grískrar heimspeki. Frá leikmanns- sjónarmiði virðast þær mjög sannfær- andi. Telur Gunnar, að Aristóteles og flestir fræðimenn eftir hans dag hafi rangtúlkað skoðanir og kenningar heimspekinganna í Militos, en Jreir lögðu grunninn að grískri heimspeki. Álítur G. D. að hinir grísku frum- kvöðlar hafi orðið fyrir austurlenzkum og egypzkum áhrifum og færir fyrir því haldgóð rök. Bókin um Sókrates gefur afar glögga mynd af forngrískri menningu. Það er lítill vafi að með Jjessari útgáfustarfsemi er Gunnar Dal að vinna algert lirautryðjendastarf hér á landi. Hingað til höfum við aðeins átt sagnfræðileg verk um heimspekileg efni, ef undan eru skildar ritgerðir eftir Guðmund Finnbogason og hið stórmerka ritsafn Helga Péturs. Nýáll. En verk Helga má fremur teljast á sviði vísinda en heimspeki enda kallaði Helgi sig sjálfan stjörnulíffræðing. Á tímunr atómkveðskapar og and- legrar lægðar á íslandi, þá má segja að Gunnar Dal hafi ekki unnið þýð- ingarlítið starf. Hann hefur hafizt af sjálfum sér sem einn áhrifamesti rit- höfundur okkar um listir og menning- armál. Um tírna hafði hann horn í síðu Engilsaxa, einkum var dvöl varn- arliðsins hér honum þyrnir í augum en upp á síðkastið liefur liann gerzt harðskeyttur andstæðingur hvers kyns niðurrifsafla í menningarmálum okk- ar. Bardagamenn eiga ætíð nokkru andstreymi að mæta. Hefur G. D. ekki farið varhluta af því. Ýmsir liðléttingar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.