Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 15

Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 15
EIMREIÐIN 3 margbreytt að efni og við alþýðuhæfi, en ritstjórn þess virðist ekki vera svo sýnt um slíkt sem æskilegt væri, því það flytur mestmegnis fáai og langar ritgerðir um einstök efni, sem oft og einatt eru hálf- ' ísindalegar og lítt við almannaskap. Slíkar ritgerðir þurfa líka að komast einhvers staðar að, ef þær eru vel samdar, en til vorkunnar ma það virða, þótt alþýða manna trénist upp á þeim einum. hegar þessa er gætt, virðist full þörf á nýju tímariti, er sé svo auð- ugt °g margbreytt að efni, að það geti orðið hverjum manni til skemmtunar og fróðleiks, og það er áform vort og von að oss takist að gera rit vort svo úr garði, að það geti orðið sem flestum að skapi. Rit vort mun flytja dóma um íslenzkar bækur, hvort sem þær em góðar eða lélegar, og mun þar verða hlífðarlaust sagt til synd- anna, hver sem í hlut á, en hins vegar heldur ekki dregnar dulur á það, sem lofsvert þykir eða góðra gjalda vert. Mun og jafnan ann- ast um, að þeir einir dæmi rit manna, er í engum vanda séu bundn- u við höfunda, svo að eigi verði hætt við, að nokkur ritdómur verði sprottinn af vináttu eða hatri. En auk innlendra rita mun og á stundum getið ýmsra útlendra bóka, er að einhverju leyti þykja þess verðar, að þeim sé eftirtekt veitt á Islandi. Þótt góðir ritdómar geti stuðlað mjög að því, að bæta smekk manna og fegurðartilfinning, eru þeir ]>é> engan veginn einhlítir í því efni. Mun því rit vort eftir föngum flytja sýnishorn af innlend- iun og útlendum skáldskap, og mun ritstjórinn gera sér far um, að 'elja ]>að eitt, sem vandað er að efni og búningi. Er jafnframt svo td ætlazt, að ungir og elnilegir íslenzkir höfundar, sem nú eiga livergi hælis að leita, síðan „Iðunni“ leið, geti í riti vom átt vísan sama- stað fyrir kvæði sín og sögur. Má ætla að rit vort geti og í þessu efni hætt úr brýnni þörf, bæði að því er snertir lestrarfýsn alþýðu og at- hvarf fyrir unga höfunda. Gieinar um landsmál mun ritið f'lytja, er þær að einhverju leyti miða til sannarlegra þjóðþrifa, einkum um skólamál, heilbrigðis- mál, atvinnuvegi ogsamgöngur. Aftur á móti liggur hin svo nefnda „stórpólitík“ fyrir utan verkahring þessa rits, enda eiga þeir, sem um hana vilja rita, vísa aðgöngu annars staðar, bæði í blöðum og í „Andvara.“ I i itinu mun jafnan verða töluvert af skemmtandi og fræðandi greinum, ýmislegs efnis. Munu þar meðal annars birtast smáritgerð- ir um ýms atriði í menningarsögu íslands, og ennfremur mun stutt- lega getið ýmra merkra uppgötvana og yfir höfuð skýrt frá því, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.