Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 16

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 16
4 EIMREIÐIN í hvert skipti þykir mestum tíðindum sæta í heiminum, að undan- skildum almennum fréttum um stjórnarfar og annað því urn líkt, sem helzt er blaðamatur. Mun kostað kapps um að þessar greinar verði bæði santdar af þeim mönnum, er vit hafa á, og í slíku sniði, að þær geti orðið við alþýðuskap. Til þess að efni ritsins geti orðið sem fjölbreyttast, að unnt er, mun í því lylgt sem meginreglu, að hafa hverja ritgerð sent stytzta; mun því engin sú ritgerð, sem er lengri en ein örk prentuð, verða tekin í það, nema um stórmál sé að ræða, er hafi afarmikla þýðingu lyrir almenning. En berizt ritinu góðar sögur, mun þeim eigi hafnað þótt þær séu hóti lengri, og ber það einkum til ]>ess, að þeim er eigi ætlað rúm í öðrum tímaritum. Svo er til ætlazl að ritið komi út í 5 arka heftum að minnsta kosti tvisvar á ári. Hvert hefti verður selt sérstakt og á að kosta 1 krónu. Ritið mun að jafnaði verða prýtt með inyndum til skemmtunar og skýringar. Oss er ]>að fulljóst, að eigi ritið að geta náð tilgangi sínum, þá verður það að njóta aðstoðar margra góðra manna, enda munum vér gera oss far um að afla oss sem beztra samverkamanna meðal allra þeirra, er íslenzka tungu rita, hvar sem ]>eir eru biisettir í heiminum. Auk undirritaðs ritstjóra hafa þessir heitið oss liðsinni sínu: Bjarni Jónsson, cand. mag. (málfr.). Björn Sigurðsson, kaupmaður. Bogi Melsted, cand. mag (sagnfr.). Ditlev Thomsen, kaupmaður. Finnur Jónsson, dr. phil., háskólakennari. Gísli Brynjólfsson, læknir. Guðmundur Björnsson, læknaskólakennari. Guðmundur Magnússon, læknaskólakennari. Haraldur Níelsson, stud. tljeol. Helgi Jónsson, stud. mag. (náttúrufr.). Jón Helgason, prestaskólakennari. Jón Jónsson (frá Múla), alþingismaður. Jón Jónsson, stud. mag. (sagnfr.). Klemenz Jónsson, sýslumaður. Kristján Sigurðsson stud. mag. (sagnfr.) Magnús Torfason, yfirdómsmálaflutningsmaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.