Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 19

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 19
EIMREIÐIN 7 og merka stjórnmálaferil sinn; nafn ritsins mun hann líka einmitt liafa valið með hliðsjón af því brennandi áhugamáli sínu, að koma á eimreiðasamgöngum hér á landi, en á sumarþinginu 1894 hafði hann framsögu fyrir því máli á Alþingi, og lyrsta ritgerð lians í Eimreiðinni heitir „Járnbrautir og akbrautir". (Sjá bls. 36.) Annars er líklegt, að stofnun tímaritsins hafi átt sér alllangan að- draganda þótt boðsbréfið sé ekki sent út fyrr en sarna árið og Eim- reiðin hóf göngu sína. Til þess bendir meðal annars „nefndarálit“ Félagsins nafnlausa, sem dagsett er í Kaupmannahöfn 18. septem- ber 1892, en þar er einmitt fjallað um stofnun tímarits með þeim liætti, sem síðar var framkvæmt, er Eimreiðin hóf göngu sína. Nefndarálit þetta hljóðar svo: Nefndarálit Nefndin ræður félaginu nafnlausa frá Jjví að takast sjálft á hend- ur að gefa út nýtt tímarit, en leggur hins vegar til að það styðji að stolnun slíks rits undir stjórn (eins ákveðins ritstjóra) sem hali allan ve§ °g vanda ;d útgáfunni. Verður sá stuðningur látinn í té á þann hátt og með þeim kostum, er nú skal greina: I. 1. Félagið kostar ka]>ps um að útvega að gjöf það lé, sem við þarf, til þess að koma tímaritinu á fót. Er svo til ætlast að til þess þurfi 1000 krónur, og skal þeinr aðeins varið í ritsins þarfir. Þykir hæfilegt að áætla tillag hvers stolnanda 25 krón- ur, nema menn vilji meira gela. 2. Félagsmenn leitist við, að styðja að útbreiðslu ritsins bæði heima á íslandi og í útlöndum. II- Sá, sem tekur að sér útgáfu ritsins lofar: 1. að láta ritið hlaupa af stokkunum þegar er stofnfé ritsins er orðnar 1000 kr. og þær innborgaðar til ritstjórans. 2. að verja stofnfénu eingöngu í ritsins þarfir, þannig að af því greiðist allur útgáfukostnaður (prentun, pappír, ritlaun, inn- hefting, kostnaður við útsending, ritfæri og prófarkalestur, er höfundarnir annast hann eigi sjállir), og ennfremur að verja öllu því, sem inn kemur fyrir ritið, sjálfu því til um- bóta, og aukningar, ef svo vel vildi takast að því hlotnuðust kaupendur svo margir, að nokkuð yrði algans kostnaði. 3. að halda ritinu út meðan fé er fyrir hendi, en skyldi svo fara að ritið hætti af öðrum ófyrirsjáanlegum ástæðum, þá skipta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.