Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 20

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 20
8 EIMREIÐIN upp eignum ritsins milli stofnenda þess í réttu hlutfalli við stofnhluta hvers eins í upphafi, nema þeir vilji öðruvísi ákveðið hafa. 4. að gera reikningsskil einu sinni á ári, og skal sá reikningur endurskoðaður af tveimur mönnum, er forseti deildar „Hins íslenzka bókmenntafélags" í Kaupmannahöfn tilnefnir í hvert sinn. 5. að halda ritinu í þá stefnu, er segir í boðsbréfi því, er fylgir nefndaráliti þessu. Nefndin leggur ennfremur til að hverjum einuin, sem beðinn er að styðja þetta fyrirtæki ineð fjárframlögum sé gert ljóst, að hann geti aldrei gert kröfu til fjár síns aftur nema með því einu móti að ritið hætti, án þess að féskorti sé um að kenna. Vill nefnd- in jafnframt Iáta þess getið, að sú aðferð, sem hér hefur verið gert ráð fyrir, er hin sama og höfð var við stofnun „Nýrra félagsrita.“ Kaupmannahöfn 18. september 1892. Valtýr Guðmundsson. 1 G. Björnsson. 2 Bjarni Jónsson. Frá því að þetta nefndarálit er gert hafa liðið rúm tvö ár þar til boðsbréfið var sent út og Eimreiðin var stofnuð. Það verður því ekki sagt, að flanað hafi verið að neinu og allur undirbúningur hef- ur verið vandlega hugsaður. Það hefur líka að sjálfsögðu verið margvíslegum vandkvæðum bundið fyrir 70 árum að stofna til tímarits úti í Kaupmannahöfn, rits, sem átti þó að mestu leyti að byggja afkomu sína á útbreiðslu hér á landi. Og þó að ekki væri gert ráð fyrir nema 1000 króna stofn- framlagi til útgáfunnar, kann það að hafa orðið tafsamt á þeim tím- um að ná saman Jieirri fjárhæð, en Jretta mun þó hafa tekizt. í ýtarlegri grein, sem Sveinn Sigurðsson, fyrrverandi ritstjóri Eim- reiðarinnar, skrifaði í ritið árið 1925, þegar Eimreiðin var 30 ára, er birt skrá yfir hluthafana, og skal hún ekki endurtekin hér, en Jress aðeins getið, að Félagið nafnlausa er þar aðeins skráð með 2 hluti, eða 50 krónur, sem þó munu aldrei að fullu hafa greiðst. í bréfasafni dr. Valtýs Guðmundssonar í Landsbókasafninu varð- veitist eitt hlutabréf, en lorm þess er þannig: !) Guðmundur Björnsson síðar landlæknir. 2) Bjarni Jónsson frá Vogi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.