Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 26

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 26
14 F.IMREIÐIN Ársæll Árnason gaf Eimreiðina nt í tæp sex ár undir ritstjórn Magnúsar Jónssonar, en seint. á árinu 1923 seldi hann Sveini Sigurðs- syni cand. theol. ritið og síðan var Sveinn ritstjóri og útgefandi Eimreiðarinnar í rúm 32 ár, eða lengur en nokkur annar. Hefur vissulega þurft til mikið þrek, árvekni og þrautsegju fyrir einn og sama mann að standa svo lengi fyrir stóru tímariti og viðhalda reisn þess og virðuleik í umróti mikilla breytingatíma, sem gengu yfir íslenzkt þjóðlíf í ritstjórnartíð Sveins. Pað er geypimikið efnismagn og margbreytilegt, sem Eimreiðin geymir frá ritstjórnartímabili Sveins Sigurðssonar. Margt af því ritaði hann sjálfur, bæði um bæk- ur og aðrar ritgerðir, en kunnastar urðu greinar hans „Við þjóðveg- inn,“ sem var fastur efnisliður í Eimreiðinni, en það ern ýtarlegar yfirlitsgreinar um þjóðmál og margvísleg málefni, sem efst voru á baugi innanlands og utan. Auk þess birti Eimreiðin á þessu tíma- bili skáldskap innlendra og erlendra höl'unda og ritgerðir ýmislegs efnis eins og jafnan fyrr og síðar. Um áramótin 1955—56 lét Sveinn Sigurðsson af ritstjórn Eimreið- arinnar og seldi hana Félagi íslenzkra rithöfunda og nokkrum ein- staklingum í því félagi, og var þá stofnað hlutafélag um útgáfuna. Þá varð Guðmundur Gíslason Hagalín ritstjóri Eimreiðarinnar um þriggja ára skeið, en Helgi Sæmundsson og Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) voru í ritnefnd með honum fyrstu tvö árin, en þriðja árið voru þeir Helgi og Indrðii G. Þorsteinsson meðritstjórar. Síðan varð Þóroddur Guðnnindsson frá Sandi ritstjóri í eitt ár. Fyrir finun árum, eða í ársbyrjun 1960, gerðist undirritaður aðal- eigandi Eimreiðarinnar ásamt Félagi íslenzkra rithöfunda og tók þá jafnframt við ritstjórn hennar. - O- Þannig er í stuttu rnáli útgáfusaga Eimreiðarinnar. Um efni henn- ar eða stöðu meðal íslenzkra t ímarita skal ekki f jölyrt hér, en fullyrða má, að hún liafi löngum verið nteðal merkustu tímarita landsins, og hún á að baki lengstan feril íslenzkra tímarita, sem komið hafa út í úbreyttu formi svo langan tíma og aldrei fellt úr árgang í 70 ár. Þó að Eimreiðin eigi sér tiltölulega stóran lesendahóp, rniðað við íslenzkar aðstæður, er því ekki að leyna að lnin hefur oft barizt í bökkum fjárhagslega, ekki sízt á undanförnum verðbólgutímum, þegar útgáfukostnaðurinn hefur sífellt farið hækkandi. Áskriftar- verði ritsins hefur þó jafnan verið stillt svo í hóf, sem framast hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.