Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 30
18 EIMREIÐIN hans, Estelle, veitti þá forstöðu. Þangað var gott að koma, þar sem allt minnti á hin f jölbreyttu störf Steads. Hugmynd mín um stofnun tímarits mun ósjálfrátt hafa mótast um þessar mundir, þó að engin tök væru af fjárhagsástæðum að koma lienni í framkvæmd fyrst í stað. Ég fékk fljótlega nóg að starfa el'tir að heirn kom í maí 1920 og vann við þau störf fram á sumarið 1923. En þá var líka biðin orðin nógu löng. Ég settist niður á Jóns- messu 1923 og ritaði ávarp eða umburðarbréf, senr ég fór með í handriti á fund míns ágæta kennara og vinar, Haralds Níelssonar, prófessors. Haraldur las handritið yfir gaumgæfilega og sagði síð- an: Já, hugmynd þín er ágæt. En það er erfitt að gefa út tímarit á íslandi. Þjóðin er alltof fámenn til þess að slíkt geti borið sig án styrks. Ég fann að honum gekk ekki annað en gott til. Hann var á móti því að ég legði í þá áhættu, sem því fylgdi að fara að gefa lit tíma- rit. Samt sem áður skildum við sáttir og með vináttu, eins og jafn- an áður. Þegar á leið sumarið fór ég að undirbvia framkvæmdir. Þá var það eitt sinn, að Ársæll Árnason, bóksali og útgefandi, spyr mig hvort ég vilji ekki gerast ritstjóri og útgefandi Eimreiðarinnar. Magnús Jónsson, gnðl'ræðidósent, einn minna góðu kennara úr háskólanum, mun að líkindum, jiegar hér var komið, ekki hafa talið sig anna því að gegna lengur ritstjórastörfum við Eimreið- ina, ]iá orðinn Idaðinn öðrurn störfum. En liann var, eins og öllum er kunnugt, ritstjóri hennar frá þeim tíma, að Ársæll flutti hana heirn frá Kaupmannahöfn um áramótin 1917—18 úr höndum dr. Valtýs Guðmundssonar — og þar til ég tók við henni. Því svo er skemmst frá að segja, að eftir að við Ársæll höfðum rætt málið, varð það úr, að ég gengi að tilboði hans. Hefti V—VI eða heftin fyrir mánuðina september til desember 1923 voru síðan gefin út af okkur Ársæli í félagi, en undir ritstjórn minni. Svo tók ég við útgáfu hennar frá 1. janúar 1924 og var síðan útgefandi hennar og ritstjóri óslitið til ársloka 1955. Þar með var hugmynd mín um útgáfu nýs tímarits tir sögunni. Þegar svo stjórn Félags íslenrkra rithöfunda kom til mín fyrir um níu árum og falaðist eftir Eim- reiðinni, (éllst ég á að láta hana félaginu eftir, með því ég taldi liana komast í góðar hendur — og tel enn. Ég varð þess fljótt var el tir að ég té)k við ritstjórn Eimreiðarinn- af, sem ég reyndar vissi áður, hve rík löngunin til ritstarfa er í fari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.