Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 31

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 31
EIMREIÐIN 19 Islendinga. Þetta er forn arfur, inngróin þörf til að tjá sig í rituðu máli, bæði bundnu og óbundnu. Ég vildi mega bæta því við, að þetta er og hefur verið góður og hollur arfur, því mörg menningar- ' t'ðmæti hafa orðið til út frá þessari arfgengu hefð og verða vonandi álram, ef heilbrigt mat fær að ráða og við köfnurn ekki í efnishyggju þeirri, gervimenningu og gróðahyggju, sem svo mjög setur svip á þjóðlíf vort nú og vonandi er þó aðeins stundarfyrirbrigði, lægð, snn gengnr yfir, eins og svo margar aðrar í lífi þjóða, bæði fyrr og síðar. Aðsent efni skorti sjaldnast í Eimreiðina, vandinn aðallega að Neája og hafna. Steingrímur læknir á Akureyri sendi mér áður (>pi entað kvæði og ritgerð Mattbíasar föður síns um Vilhjálm Morris — og birti ég hvorttveggja á fyrstu síðum Eimreiðarinnar eftir að ég • <>k við henni. Morris var, eins og öllum er kunnugt, mikill íslands- 'iniu, enda hafði hann dvalið liér og ferðast um landið. Dóttir l'ans, May Morris, komst svo að orði í bréfi til mín, eftir að ég hafði sent henni heftið með kvæði Matthíasar og ritgerð, að ef faðir sinn hilði verið á lífi og lesið hróður Matthíasar, bæði í bundnu máli og obundnu um hann, myndi það hafa glatt föður sinn mjög, svo inni- hga sem hann elskaði ísland, sögu þess alla og bókmenntir. Nokkiu síðar kom May Morris bingað ásamt stallsystur sinni, ) i\ian Lobb, og kynntist ég þeim allnáið, útvegaði þeim íbúð hér í bænum, bví þær vildu belst ekki þurfa að dvelja á hóteli. En þarna gátu þær dvalið í næði með alh sitt hafurtask, milli þess sem þær \oiu á ferðalagi um landið. Vivian Lobb var hinn mesti ferðagarpur, uida ýmsu vön, hafði verið í hjtikrunarliði Breta á vígvöllunum í leimsstyrjöldinni 1914—'18 og hlotið mikið lof fyrir frammistöðu S|na. May Morris var einnig vön ferðalögum, þótt veikbyggðari \Æli en stahsystir hennar. En hún var svo ln ifin af fegurð landsins, S(>gu þess og bókmenntum, sem að nokkru leyti mun hafa verið fyrir ■' "il fiá föður hennar, að hún jrreyttist aldrei á að ræða uin þau 1 ni. Báðar voru þær ógiftar, hvað sem valdið hefur. En heyrt hef tR, að sjálfur Bernard Shaw hafi beðið May Morrisar, en hún hrygg- "otiö hann. Ekki veit ég um sönnur á sögunni — og það skal tekið 'am, að ekki hef ég hana frá May Morris sjálfri. — I safni hennar o.-, föðm hennar heima á „Kelmscott Manor“ í Leclade, — skammt >a Oxford, — er margt minja frá íslandi. Meðal hinna mörgu, sem áttu etni í Eimreiðinni fyrstu árin með- ‘U1 sa um rhstjórn hennar, eru ýmsir, sem birtu þar sín fyrstu ljóð,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.