Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 31
EIMREIÐIN
19
Islendinga. Þetta er forn arfur, inngróin þörf til að tjá sig í rituðu
máli, bæði bundnu og óbundnu. Ég vildi mega bæta því við, að
þetta er og hefur verið góður og hollur arfur, því mörg menningar-
' t'ðmæti hafa orðið til út frá þessari arfgengu hefð og verða vonandi
álram, ef heilbrigt mat fær að ráða og við köfnurn ekki í efnishyggju
þeirri, gervimenningu og gróðahyggju, sem svo mjög setur svip á
þjóðlíf vort nú og vonandi er þó aðeins stundarfyrirbrigði, lægð,
snn gengnr yfir, eins og svo margar aðrar í lífi þjóða, bæði fyrr og
síðar.
Aðsent efni skorti sjaldnast í Eimreiðina, vandinn aðallega að
Neája og hafna. Steingrímur læknir á Akureyri sendi mér áður
(>pi entað kvæði og ritgerð Mattbíasar föður síns um Vilhjálm Morris
— og birti ég hvorttveggja á fyrstu síðum Eimreiðarinnar eftir að ég
• <>k við henni. Morris var, eins og öllum er kunnugt, mikill íslands-
'iniu, enda hafði hann dvalið liér og ferðast um landið. Dóttir
l'ans, May Morris, komst svo að orði í bréfi til mín, eftir að ég hafði
sent henni heftið með kvæði Matthíasar og ritgerð, að ef faðir sinn
hilði verið á lífi og lesið hróður Matthíasar, bæði í bundnu máli og
obundnu um hann, myndi það hafa glatt föður sinn mjög, svo inni-
hga sem hann elskaði ísland, sögu þess alla og bókmenntir.
Nokkiu síðar kom May Morris bingað ásamt stallsystur sinni,
) i\ian Lobb, og kynntist ég þeim allnáið, útvegaði þeim íbúð hér
í bænum, bví þær vildu belst ekki þurfa að dvelja á hóteli. En þarna
gátu þær dvalið í næði með alh sitt hafurtask, milli þess sem þær
\oiu á ferðalagi um landið. Vivian Lobb var hinn mesti ferðagarpur,
uida ýmsu vön, hafði verið í hjtikrunarliði Breta á vígvöllunum í
leimsstyrjöldinni 1914—'18 og hlotið mikið lof fyrir frammistöðu
S|na. May Morris var einnig vön ferðalögum, þótt veikbyggðari
\Æli en stahsystir hennar. En hún var svo ln ifin af fegurð landsins,
S(>gu þess og bókmenntum, sem að nokkru leyti mun hafa verið fyrir
■' "il fiá föður hennar, að hún jrreyttist aldrei á að ræða uin þau
1 ni. Báðar voru þær ógiftar, hvað sem valdið hefur. En heyrt hef
tR, að sjálfur Bernard Shaw hafi beðið May Morrisar, en hún hrygg-
"otiö hann. Ekki veit ég um sönnur á sögunni — og það skal tekið
'am, að ekki hef ég hana frá May Morris sjálfri. — I safni hennar
o.-, föðm hennar heima á „Kelmscott Manor“ í Leclade, — skammt
>a Oxford, — er margt minja frá íslandi.
Meðal hinna mörgu, sem áttu etni í Eimreiðinni fyrstu árin með-
‘U1 sa um rhstjórn hennar, eru ýmsir, sem birtu þar sín fyrstu ljóð,