Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 36

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 36
24 EIMREIÐIN ritað — eða 21. janúar 1965 — liefði liann orði sjötugur, ef hann hefði lifað. I Eimreiðina 1955 ritaði ég um þennan gamla skóla- bróður minn og vin, er hann varð sextugur, greinina „Skáldið frá Fagraskógi" og vitnaði þar m. a. í kvæði haris „Á vegan'iótum“, til unr- mæla hans um lýðhyllina: „Lýðsins lof og hylli lokkar margar sálir. Vegir þeirra verða víða klakahálir" o. s. frv., og bætti því við, að lýðhylli sú, er liann naut og berlegast kom í ljós á sextugsafmæli hans þá, muni þó ekki verða lionum vegir klakahálir. „Til þess er lalsið of máttvana, hyllin of fals- laus og liann sjálfur of hreinskilinn og sjálf- stæður.“ Ég fæ ekki annað séð en að þessi ummæli eigi við jafnt að lionum látnum sem meðan hann var í tölu lifenda hér á jörð. I 1. hefti I. árgangs Eimreiðarinnar árið 1895 er að linna mynd af fyrsta listaverki Einars Jónssohár frá Galtafelli í Hruna- mannahreppi, sem þá er við nám í Kaupnrannaböfn. Myndinni lylgja fáein orð eftir Boga Tlt. Melsted, sem skýrir svo-frá, að Einar sé þá að höggva myndina í marmara. Þetta var höggmyndin: Dreng- ur á bæn. Einar Jónsson var aldrei mikið fyrir það gefinn að ræða um list sína, en lét verk sín tala. Þó ritaði liann nálega hálfri öld síð- ar grein í Eimreiðina (árg. 1944) um fyrstu viðhorf sín til lífs og list- ar, þar sem hann lýsir af þeirri einlægni og alvöru, sem einkenndi hann jafnan, draumsýnum þeim, sem heilluðu hann í æsku og fylgdu lionum jafnan í listaverkum þeirn, sem liann mótaði. Engan lista- mann höfum við átt þöglari en hann, en jafnframt frjósamari í tján- ingu fyrir sanrtíð sína og framtíð, þar sem eru verk hans þau hin þöglu. Bækur hans „Minningar" og „Skoðanir", sem út komu síðar á sama ári, eru að sjálfsögðu beztu prentuðu heimildirnar, sem völ er á um líf hans og list. En til þess aðkynnastEinarisjálfum, jafnaðist ekkert á við það að fá að ræða við hann í einrúmi, á listasafni hans, innan um sjálfar höggmyndirnar, börnin hans, sem eru eins og lif- andi tákn um þann anda, sem innifyrir bjó í honum sjálfum. Einar Jónsson myndhöggvari er ógleymanlegur liverjum þeim, sem hann opnaði hug sinn og hjarta. Hitt má vafalaust segja, að liann hafi ekki verið við allra skap né heldur allir að lutns skapi. Ilann var lista-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.