Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 48

Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 48
Járnbrautir og akbrautir Knfli úr ritgeri) eftir dr. Valtý Guðmundsson í I. hefti Eimreiðarinnar drið 1S95. Ýmsum kann að koma nafnið Eimreiðin kynlega fyrir sem heiti á tíma- riti. En skýring þess er ekki vandfundin, ]>egar það er halt í lniga, að tim það leyti, sem Eimreiðin hóf göngu síha, var það eilt hel/ta baráttumál ritstjórans, dr. Valtýs Guðmundssonar, að koma á járnbrautarsamgöng- um hér á landi, en fyrsta ritgerð lians í Eimreiðinni fjallar einmitt um ]jelta málefni; er fyrri hlutinn þýðing hans á grein úr tímaritinu „Nor- disk rundskue" eftir norskan járnbrautafræðing, og fjallar einkum um járnbrautir í Noregi, en síðari lilutinn eru hugleiðingar dr. Valtýs um samgöngumálin hér á landi, og fer sá hluti greinarinnar hér á eltir. OfanrituS grein er skrifuð í Noregi og á við Noreg. En skyldi ekki líka að mörgu leyti niega heimfæra hana upp á ísland? Skyldu ekki íslendingar líka hafa gott af að glöggva sig á því, hvort þeir hafi ráð á að „sóa burt“ of fjár í akbrautagjörð, þegar hægt er að fá margfalt betri samgöngufæri l'yrir hér um bil santa verð? Við er um þó, hamingjunni sé lof! loksins komnir svo langt, að það er ekki lengur álitin hrein og bein óhæfa að hngsa um járnbrautagjörð á Islandi. Jæja, nokkuð er nokkuð; þetta er þó stig í áttina, þó lítið sé. Sumir íslendingar hafa látið í ljósi, og jafnvel verið brytt á því í blöðunum, að síðasta alþingi hafi varið allt of miklum tíma til að ræða járnbrauta- og siglingafrumvarp jjnð, er lá fyrir þinginu. Vér verðum að vera á nokkuð annarri skoðun um það. Þótt það frumvarp verði aldrei að lögum, þá hefur þeim tíma og því fé, sem gengið hefur til ]k*ss að ræða það, verið vel varið. Einmitt ]>að kapp, sem kom í umræðurnar, liefur vakið íslendinga almennt til þess að luigsa um málið; og að vekja heila þjóð til að hugsa um J^að mál, sem hefur meiri þýðingu l'yrir hana en nokkurt annað mál, það er ekki lítils virði. f)g hvað af öllum þeim málum, sem alþingi á um að f jalla, getur haft meiri þýðingu en samgöngumálið? Það er nú almennt viður- kennt, að samgöngurnar séu hyrningarsteinninn undir allri velmeg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.