Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 48
Járnbrautir og akbrautir
Knfli úr ritgeri) eftir dr. Valtý Guðmundsson
í I. hefti Eimreiðarinnar drið 1S95.
Ýmsum kann að koma nafnið Eimreiðin kynlega fyrir sem heiti á tíma-
riti. En skýring þess er ekki vandfundin, ]>egar það er halt í lniga, að tim
það leyti, sem Eimreiðin hóf göngu síha, var það eilt hel/ta baráttumál
ritstjórans, dr. Valtýs Guðmundssonar, að koma á járnbrautarsamgöng-
um hér á landi, en fyrsta ritgerð lians í Eimreiðinni fjallar einmitt um
]jelta málefni; er fyrri hlutinn þýðing hans á grein úr tímaritinu „Nor-
disk rundskue" eftir norskan járnbrautafræðing, og fjallar einkum um
járnbrautir í Noregi, en síðari lilutinn eru hugleiðingar dr. Valtýs um
samgöngumálin hér á landi, og fer sá hluti greinarinnar hér á eltir.
OfanrituS grein er skrifuð í Noregi og á við Noreg. En skyldi
ekki líka að mörgu leyti niega heimfæra hana upp á ísland? Skyldu
ekki íslendingar líka hafa gott af að glöggva sig á því, hvort þeir
hafi ráð á að „sóa burt“ of fjár í akbrautagjörð, þegar hægt er að
fá margfalt betri samgöngufæri l'yrir hér um bil santa verð? Við er
um þó, hamingjunni sé lof! loksins komnir svo langt, að það er ekki
lengur álitin hrein og bein óhæfa að hngsa um járnbrautagjörð á
Islandi. Jæja, nokkuð er nokkuð; þetta er þó stig í áttina, þó lítið sé.
Sumir íslendingar hafa látið í ljósi, og jafnvel verið brytt á því
í blöðunum, að síðasta alþingi hafi varið allt of miklum tíma til
að ræða járnbrauta- og siglingafrumvarp jjnð, er lá fyrir þinginu.
Vér verðum að vera á nokkuð annarri skoðun um það. Þótt það
frumvarp verði aldrei að lögum, þá hefur þeim tíma og því fé, sem
gengið hefur til ]k*ss að ræða það, verið vel varið. Einmitt ]>að
kapp, sem kom í umræðurnar, liefur vakið íslendinga almennt til
þess að luigsa um málið; og að vekja heila þjóð til að hugsa um
J^að mál, sem hefur meiri þýðingu l'yrir hana en nokkurt annað mál,
það er ekki lítils virði.
f)g hvað af öllum þeim málum, sem alþingi á um að f jalla, getur
haft meiri þýðingu en samgöngumálið? Það er nú almennt viður-
kennt, að samgöngurnar séu hyrningarsteinninn undir allri velmeg-