Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 51

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 51
EIMREIÐIN 39 því. Sauðarverðið mundi reynast honunr sem frækorn, er sáð væri í frjosaman akur og gæfi margfalda uppskeru. Tökum eitt einasta dæmi. Bóndi í Húnavatns- eða Skagafjarðarsýslu þarf nauðsynlega að bregða sér suður til Reykjavíkur urn túnasláttinn. Hann verður þá annaðhvort að fara landveg með marga hesta og vera burtu frá heimilinu að minnsta kosti vikutíma, eða, ef liann er hestalítill eða heilsutæpur, með strandferðaskipinu og flækjast með því hringinn í kringum landið og vera hér um bil viku á skipsfjöl liveija leið. Hvað skyldi nú slíkt ferðalag kosta hann urn hásláttinn? En lægi nu járnhraut norður um land milli Reykjavíkur og Akueyrar, Jrá gæti liann, ef eimlestin væri nokkurn veginn hraðgeng, komizt til Reykja- víkur á hálfum degi, og komi eimlestin livergi við, jafnvel á iáein- uni klukkustundum. Skyldi liann ekki verða búinn að lá sauðarverð það, sem liann liefði lagt í járnbrautina, borgað að fullu eftir fyrstu lerðina? En það er varla liætt við því, að á nýjum skatti þurfi að lialda. Landssjóðurinn getur borgað kostnaðinn, ef rétt er að tarið. El öllu því fé, sem ætlað er til þjóðvega, er varið til járnbrauta, verða hin nýju útgjöld til þeirra ekki svo ýkjamikil. Auk þess mundi lands- sjóði sparast annar kostnaður, er járnbraut væri lögð norður um land, nefnilega til strandferða. Allar hringferðir mundu Jrá reynast óþarfar og falla burt af sjálfu sér. Því hver ætli vildi vera að liring- sóla með strandferðaskipi millum Suðurlands og Norðurlands, Jreg- ar hann gæti komizt á járnbraut á margfallt skemmri tíma og tyrir minna verð? Hin nýja stefna í samgöngumáli voru ætti því að vera þessi: 1) A landi: tvær aðaljárnbrautir, önnur frá Reykjavík austur í Árnes- °g Rangárvallasýslur, hin norður unr land til Akureyrar. Út trá þeim smábrautir, þriðjungsbrautir, sporbrautir eða akbrautir. 2) A sjó: Tíðari skipaferðir milli íslands og útlanda, einkum Englands. Smáskip með ströndum fram, eitt frá Reykjavík til Austurlandsins, annað til Vesturlandsins, en engar hringferðir. Auk Jress að minnsta kosti einn gufubátur í hverjum landsfjórðungi, einn á Suðurlandi, annar á Yestfjörðum, Jrriðji fyrir Norðurland, fjórði á Austfjörðum. hetta er Jrað takmark, sem við ættum að keppa að fyrst unr sinn og Jregar því væri náð, mætti fyrst segja, að samgöngur vorar væru komnar í viðunanlegt liorf. Þá mundi líka auðmagn landsins skjótt aukast svo, að liægt væri að lialda lengra áfram í söniu stefnu. En skorti oss þor og Jrrek til að leggja út í þann kostnað, sem Jaessar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.