Eimreiðin - 01.01.1965, Side 53
EIMREIÐIN
41
e»n þann dag í dag, að ekki skyldi larið eítir tillögnm Valtýs, sem byggð-
'•st á iramsýni lians og víðtækri þekkingu á þessum málum, og margt at
1JV1’ sem hann drepur á í greininni, er enn í iullu gildi, þótt hún sé skrii-
nð lyrir sjötíu árum.
bað kom meðal annars íram á síðasta Alþingi í umræðum um hin
nyju vegalög, sem þá voru .atgreidd, hve liörmulega óiullkomið akvega-
ei|* landsins er enn, þrátt iyrir gíiurlegt Ijármagn, sem til þess heíur
'ciið varið áratugum saman. Árlega er lnmdruðum milljóna króna
hyngt í ói’æra og háltólæra vegi, og mun svo verða um langa Iramtíð
enn- hjóðvegakerli landsins er nú talið teygja sig um 9478 km vegalengd,
011 þar al eru aðeins 0,4 prósent með varanlegu slitlagi; allt hitt eru
ntalarvegir eða ruddir götuslóðar. 1 nýrri íjögurra ára vegaáætlun, sem
nú liggur iyrir Alþingi er áætlað að verja trá 1965—1968 um 400 milljón-
nin króna einungis til viðhalds þjóðvegunum, auk rúmlega 245 milljóna
Itamlags til nýrra vega, og eru þá ekki meðtaldar brúargerðir lyrir um
120 milljónir á Jjessu tímabili. Þar við bætast svo lántökuheimildir til
ákveðinna vegaíramkvæmda lyrir á Jniðja hundrað milljón króna.
bn Jjrátt íyrir allt J)etta Ijármagn og marglallt meira mun ísland enn
nm sinn verða örðugara ylirlerðar en öll önnur lönd Evrópu, og hinir
nslétiu malarvegir halda álram að mæða ierðamenn og lylla viL þeirra
ryki og skít.
-btli jjag S(j fjarrj lagi, sem dr. Valtýr Guðmundsson sagði íyrir sjötíu
•uuni, „að þó búið væri að leggja akbrautir um landið allt þvert og endi-
•angt, þá værum við samt hér um bil lieilli öld á eltir ilestum öðrum
Jrjóðum í vegagerð vorri.“
\ Sre*ninni kemur í Ijós, að Valtýr helur allað sér margvíslegra upp-
ýsmga um samgöngumál annarra þjóða, og gerir sér glögga grein iyrir
þýðingu góðra samgangna. En auk ])css sem liann ræðir samgöngur á
landi, drepur hann á ýmis önnur atriði samgöngumálanna, lil dæmis
'aiðandi strandíerðirnar, og })ar kemur liann einmitt inn á söniu vanda-
mál og þingmenn vorir eru enn að glíma við í sambandi við strandlerða-
þjónnstuna, og bendir meðal annars á að einstakir landslilutar verði at-
skiptir í Jjessu efni, þar til þeir lái sín eigin skip; hringlerðir kringum
ktnil Irá Reykjavík séu ekki lullnægjandi, heldur Jrurfi sérstakt skip að
talda uppi ferðum til Austurlandsins og annað til Vesturlands, og
<nik þess þurii hver landsljórðungur að minnsta kosti að hafa eitt skip.
Að sjálfsögðu miðar dr. Valtýr hugmyndir sínar einungis við samgöng-
tn á landi og sjó, ])ar eð Ilugið var J)á ekki komið til sögunnar, en jatn-
vel J)ótt það hali bætzt við síðan, og hugmyndin um járnbrautina dagað
uPPú þá er margt í grein dr. Valtýs Guðmundssonar orð í tíma töluð,
°g l>au taka til margra vandamála, sem enn eru fyrir hendi varðandi
samgöngurmál þessa dreifbýla lands.
I. K.