Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 57

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 57
> Japönsk smásnga eftir Mishima Yukio. IS’ þegar liann tók sér bað, - gladdist hann yfir því að sjá hvernig skorpin húðin huldi vöðvarýr beinin. Nú, þegar lík- ami iians hafði koniizt á þetta sl'g> lann hann, að hann gæti ■’>iu sig við líkamann, eins og lann VÆri e'gn einhvers annars. I lknr líkami virtist nú þegar hæfari fyrir næringu frá Hreina Landinu en fyrir jarðneskan mat °g drykk. A nóttunni dvaldi hann í ileina Landinu í draumum sín- 'im, og þegar hann vaknaði, var mnum ljóst, að dvölin í skyn- 'tinii þýddi að vera bundinn við í aPran og hverfulan draum. Lm blómatímann kom mikill jöldi fólks frá höfuðborginni til þess að heimsækja þorpið Shiga. Lmferðin truflaði prestinn ekki llell1, Þv' að hann var fyrir löngu °minn yfir það Jrróunarstig, þar scin glaumur veraldar ertir hua- o ann. Vorkvöld eitt yfirgaf hann klefa sinn, tók prikið sitt og gekk niður að vatninu. Þetta var á þeim tíma dagsins, þegar skugg- ar Ijósaskiptanna eru að byrja að smeygja sér inn í birtu síð- degisins. Engin gára truflaði spegilslétt yfirborð vatnsins. Presturinn stóð einn á liakkan- um og byrjaði á helgiathöfninni: íhugun um Vatn. i Jiessum svifum konr uxa- vagn, sem auðsýnilega var í eigu persónu af háum stigum, eftir vatnsbakkanum og nam staðar rétt hjá prestinum. Eigandinn var hirðdama frá höfuðborginni, sem bar hinn háa titil Mikla Keisaralega Hjákonan. Hún hafði komið til Jiess að sjá vor- skrúðið í Shiga, og núna stanz- aði lnin Jrarna á bakaleiðinni og lyfti gluggatjöldunum til Jress að líta yfir vatnið að skilnaði. Mikla Prestinum varð skyndi- lega litið í átt til hennar, og bann breyfst óðara af fegurð liennar. Augu hans mættu aug- um hennar, og úr Jrví að liann starði á hana án Jress að beina augum sínum í aðra átt, kom bun sér ekki að Jrví að líta und- an. Ilún gerði það samt ekki vegna þess að hún væri svo frjáls- lynd, að liún leyfði karlmönnum að glápa á sig gráðugum augum, en henni fannst að Jæssi gamli alvarlegi meinlætamaður hlyti að hafa aðrar ástæður en venju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.