Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 58

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 58
EIMREIÐIN 46 legir menn til þess að horfa á sig. Konan dró tjöldin niður eftir nokkur augnablik. Eykið fór af stað og rann hægt ofan veginn í áttina til höfuðborgarinnar. Rökkrið seig hægt yfir. Mikli Presturinn stóð í sömu sporum unz eykið hvarf eins og lítill dep- .11 milli trjánna í fjarlægð. Á einu augnabliki hafði skyn- heimurinn hefnt sín á honum með ægilegum krafti. Það, sem hann Iiafði talið sér trú um að væri algjörlega öruggt, var ltrun- ið í rúst. Hann snéri aftnr til musteris- ins, horfði á stóru myndina af Budda og ákallaði Nafnið Helga. En nú vörpuðu óhreinar hugsan- ir þéttum skuggum sínum um- hverfis hann. Kvenleg fegurð, sagði hann við sjálfan sig, var ekkert nema hverful sýn, tírnan- legt fyrirbæri af holdi gjört, — holdi, sem bráðum muni að engu orðið. Samt sem áður, hversu mikið sent liann reyndi að bægja því frá sér, fegurðin, sem hafði orðið honum yfirstrekari þetta augnablik við vatnið, þrýsti nú að lijarta hans með afli þess, sem komið var úr órafjarlægð. Prest- urinn var ekki nógu ungur, hvorki líkamlega né andlega til þess að trúa því, að þessi nýja tilfinning væri annað en brella, sem hans eigið hold Itefði búið honum. Honum var vel kunn- ugt, að mannlegt hold gat ekki breyzt svona skyndilega. Öllu heldur virtist hann hafa orðið einhverju hraðvirku, dularfullu eitri að bráð, sem skyndilega hafði umturnað sál hans. Mikli Presturinn hafði aldrei brotið hreinlífiseið sinn. Innri baráttan, sent hann í æsku hafði háð gegn kröfum holdsins hafði komið honum á þá skoðun, að konur væru einungis líkamlegir hlutir. Eina raunverulega holdið var það, sem var til í ímyndun hans sjálfs. Úr því að svo var ástatt, leit hann á holdið sem af- stætt hugtak frernur en líkam- lega staðreynd, og hann treysti á andlegan þrótt sinn til þess að yfirbuga það. Þessi viðleitni prestsins hafði borið árangur, svo góðan, að engum, sem þekkti hann, datt í hug að efast. En andlit konunnar, sem hafði lyft tjaldinu frá vagngluggamun og liorft yfir vatnið, var of fagurt, of skínnadi bjart, til þess að vera ekkert nema hlutur af holdi gjörr, og presturinn vissi ekki hvaða nafn ætti að gefa því. Hann gat ekki hugsað sér annað en að eitthvað í sjálfum honum, sem lengi væri búið að bíð tæki- færis, hefði skyndilega birzt til þess að gefa honum þetta dásani- lega augnablik. Þetta eitthvað var ekkert annað en skynheimur- inn, sem hingað til hafði látið hann í friði. Nú hafði hann skyndilega yfirgefið felustað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.