Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 62

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 62
50 EIMREIÐIN sem venjulega hefði verið bann- að að færa í tal: I fyrsta lagi, með því að tala um ást Mikla Prests- ins gafst tækifæri til þess að hrósa fegurð þeirrar konu, sem gat hrifið dyggðugan preláta svo mjög, að hann gleymdi köllun sinni og helgum lnigrenningum hennar vegna. í öðru lagi gat hver maður skilið, að ást þessa gamla rnanns á ættgöfugri konu mundi aldrei verða endurgoldin. Miklu Keisaralegtt Hjákon- unni varð liugsað til andlits gamla mannsins, sem hún liafði séð gegnum vagngluggann. Það líktist ekki á nokkurn hátt and- litum þeirra manna, sem til þessa dags höfðu játað henni ást sína. Var það ekki einkennilegt, að ástin skyldi geta sprungið út í brjósti rnanns, sem ekki hafði neitt það til að bera, er vakið gæti bergmál í hjörtum kvenna. Hún minntist orðatiltækja eins og „ást mín er glötuð og von- laus“, sem tíðum voru notuð af skáldlingum við hirðina, jregar þeir voru að reyna að vekja sam- úð í hjörtum dákvenna sinna. í samanburði við hið vonlausa ástand, sem nú var hlutskipti Mikla Prestsins, virtust jafnvel jreir lánlausustu meðal þessara glæsilegu elsklmga öfundsverðir. Henni fundust skáldlegu setn- ingarnar glitvefur utan urn ver- aldlegt daður, þar sem hégómi kom í stað innblásturs. Nú ætti Jrað að vera orðið les- andanum skiljanlegt, að Mikla Keisaralega Hjákonan var ekki, sem flestir þó hugðu, persónu- gerfingur h irðfágunarinnar, heldur fann hún miklu fremur ilmblæ lífsins í vitund þess að vera elskuð. Þrátt fyrir háa stöðu var hún fyrst og fremst kven- maður, og henni fundust öll völd og álnif í heiminum innantómt hjóm án þessarar meðvitundar. Mennirnir umhverfis hana helg- uðu kral'ta sína baráttunni uin völd, en hana dreymdi um að sigra heiminn á annan hátt, ein- göngu með kvenlegum aðferð- um. Margar konur, sem hún þekkti, höfðu látið raka höfuð sitt og snúið baki við veröldinni. í hennar augum voru slíkar kon- ur hlægilegar. Því að hvað sem kona getur sagt um að hafna veröldinni, jrá er Jiað næstum því ómögulegt fyrir hana að láta af höndum þá hluti, sem hún á. Aðeins karlmenn hafa jrrek til þess að gefa burt eigur sínar. Gamli presturinn við vatnið hafði á vissu stigi lífs síns fórnað hinni Fljótandi Veröld og ölluin hennar lystisemdum. Hann var í augum Keisaralegu Hjákon- unnar miklu sterkari karln.aður en allir aðalsmennirnir, sem hún jiekkti við hirðina. Og nú var Jressi maður, sem á sínum tíma hafði snúið haki við þessari tím- anlegu, Fljótandi Veröld, reiðu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.