Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 66

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 66
54 EIMREIÐIN seni hafði afneitað veröld fram- tíðarinnar. hað var uggvænleg sjón, senr fyllti hana ólýsanlegum ótta. Öll sú ánægja, sem hug- myndaflug hennar hafði veitt henni af tilhugsuninni um ást prestsins, lrvarf á svipstundu. Væri hann búinn að fórna ver- öld framtíðarinnar hennar vegna, þá var það eins víst, að þeirrar veraldar yrði hún aldrei aðnjót- andi. Mikla Keisaralega Hjákonan liorfði niður á fallegu fötin sín og fallegu hcndurnar sínar. Svo horfði hún út í garðinn á ófrítt andlit gamla prestsins og fátæk- leg klæði hans. Það var eitthvað hræðilegt og töfrandi við þá staðreynd, að samband skyldi vera milli þeirra tveggja. Hversu ntjög stakk þetta ekki í stúf við fagra draumsýn henti- ar. Mikli Presturinn virtist nú einna helzt líkjast einhverri veru sem liefði haltrað beina leið út úr sjálfu Helvíti. Það var ekkert eftir af dyggðuga manninum, með birtu Hreina Landsins í kjölfarinu. Bjarmi sá, sem Iiafði veitt honum innri ljómun og minnt hana á birtu Hreina Landsins var horfinn með öllu. Enda þótt þetta væri örugglega sanri maðurinn og luin hal'ði séð standa r ið Shigavatn, var hann engu að síður gjörólík persóna. Líkt og gengur og gerist með hirðfólk, var Mikla Keisaralega Hjákonan vön því að vera á verði gagnvart sínunr eigin geðs- hræringum, einkum ef hún stóð andspænis einhverju, sem búast mætti við að snerti lrana nijög djúpt. Nú, þegar hún stóð andspænis sönnuninni fyrir ást Mikla Prestsins, lnast liana lmgrekki við þá umhugsun, að ástríðan fullkomna, sem hana hafði dreymt svo lengi um, skyldi birt- ast henni á svona hversdagslegan hátt. Þegar presturinn lrökti inn í höfuðborgina studdur við prikið sitt, Iiafði hann næstum því gleymt allri þreytu. Hann komst óséður inn á land hallarinnar, þar sem Mikla Keisaralega Hjá- konan bjó og lrorfði á höllina yfir garðinn. Bak við þessi tjöld sat konan, sem hann elskaði. Nú, þegar aðdáunin hafði tek- ið á sig mynd hreinleikans, byrj- aði veröld framtíðarinnar að opnast sjónum Mikla Prestsins á ný. Aldrei fyrr hafði hann séð Hreina Landið svo ósnortið, svo skínandi bjart. Þrá hans eftir því varð næstum því ástríðu- þrungin. Nú var það orðið hon- um formsatriði að ná fundi Miklu Hjákonunnar, að tjá ást sína og losa sig þannig í eitt skipti fyrir öll við þær óhreinu hugsanir, sem bundu liann þess- ari veröld og voru honum Þránd- ur í Götu á leið hans til Hreina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.