Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 68
56 EIMREIÐIN eftir annað leit hún út gcgninn tjöldin. Hann stóð þarna hreyf- ingarlans. Kvöldljósin vörpuðu birtu sinni yfir garðinn, en enn- þá stóð hann þarna. Mikla Keisaralega Hjákonan varð lirædd. Henni fannst það, sem hún sá í garðinum, vera lii- andi ímynd „mikillar villu með djúpstæðum rótum“, sem lnin hafði lesið um í Ijóðum Búdda. Hún varð yíirkomin af hræðslu við að falla niður í yztu myrk- ur. Nú var hún búin að afvega- leiða svona virðulegan prest, og þá gat hún ekki búizt við því að komast til Hreina Landsins. Hún mundi lenda í Helvíti, og lienni var alltof kunnugt um þær skelfingar, sem þar biðu hennar. Ylirmannlega ástin, sem hana hafði dreymt tun, var hrunin skýjaborg. Var það ekki bölvun að vera elskuð á þennan liátt. Mikli Presturinn eygði Hreina Landið að baki henni, en bak við prestinn skynjaði hún ein- ungis Helvíti og kvalir þess. Þessi drembiláta aðalskona var of stolt til þess að láta und- an ótta sínum án baráttu, og nú reyndi hún að safna öllu, sem hún átti af meðfæddri hörku. Hún reyndi að telja sjálfri sér trú um, að presturinn mundi ör- magnast og hníga niður fyrr eða seinna. Hún leit út gegnum tjöldin og hélt, að nú hlyti hann að liggja á jörðinni. En henni til gremju stóð hann þarna hreyfingarlaus. Nóttin lagðisL yfir, og í tungl- skininu líktist presturinn einna helzt vörðu úr hvítleituin bein- um. Konan gat ekki sofið fyrir ótta. Hún horfði ekki lengur gegnum tjöldin hefdur snéri baki við garðinum. Samt þóttist hún stöðugt finna augnaráð Mikla Prestsins smjúga gegnuin merg og bein. Hún vissi, að þetta var ekki venjuleg ást. Mikla Keisarafega Hjákonan bað. Hún bað fyrir Hreina Landinu af meiri afvöru en nokkru sinni fyrr. Hún bað af ótta við það að vera elskuð og af ótta við það að hrapa til Heljar. Hún bað fyrir sínu eigin Hreina Landi, Landinu Hreina, sem hún reyndi að varðveita í sínu eigin hjarta. Það var frá- brugðið Hreina Landinu prests- ins, og hafði ekkert samband við ást hans. Hún var þess fullviss, að ef hún nefndi það við hann, þá mundi það þegar í stað leys- ast upp og verða að engu. Hún reyndi að telja sjállri sér trú um, að ást prestsins kæmi sér ekki við. Sú ást væri einldiða, tilfinn- ingar hennar ættu þar engan hlut að máli, og það væri engin ástæða til þess að ætla, að slík ást gæti orðið þröskuldur á vegi hennar til Hreina Landsins. Jafnvel þó að Mikli Presturinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.