Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 77
EIMREIÐIN 65 s|að þann, sem nefndur er Flati- skógur. Skógur er þar þó enginn neT\ einstakar hríslur á stöku st<u' í giljum. Nafnið mun vera omt. Sléttlendið sunnan heiðar- itm.n heíur verið skógivaxið fyrir ‘lit.irelda. Nú eru þar engar ógivaxnar flatir, og Skaftá fellur ‘ttistur með heiðinni, fjötruð milli hennar og hraunsins. Mikið og gott ■ erjaland er þarna, bæði bláber og 'tæ ibei. Brekkumar eru brattar, 611 milli þeitra djúpir gilskorning- ar og hamrabrúnir efst. ^ estast er hrikalegt gljúfur, og rennar eftir því dálítill lækur. Efst ‘ OSS, og rennur hann niður þver- tmpt berg og hefur með tímanum rt)ndast þar dálítil hvilft í bergið. ö austanverðu í gljúfrinu er grasi- Srotn brekka alveg að berginu, en * vesl;tnverðu hamar, margra tnannhæða hár og grjóturð neðan nd,r honum. Hamarinn nær þó e 'ki alveg upp á brún. Ofan við tann var brött skriða, en móberg - ,r' pálítið hvannstóð óx þar ' iækmn austast í skriðunni. Við systkimn stóðum uppi á brúninni g horfðum niður til hvannanna. Ukkur langaði að ná í hvönn. ystkinum mínum leizt það ekki ‘trenmlegt, en mér virtist það auð- T £ 1,að v:*rð úr, að ég lagði af . af sk:'halt niður skriðuna. Vissi g þa ekki fyrri til, en skriðan rann e tuig niður snarbratt móbergið g stefndi beint að hengifluginu tVnr neðan. Ég reyn.li aS grlpa í Wapýtunibhur, aem stóðu sums ‘t< .11 upp úr móberginu, en það fe‘?eppnaðist’ °S ég rann á flevgi- ^ með skriðunni fram að brún- inni. Það varð mér til lífs að efst á hamrinum var örmjó blágrýtis- brún, sem ég gat stöðvað mig á. Þar hélt ég mér dauðahaldi, meðan lausa grjótið rann fram af brún- inni báðurn megin við mig. Síðan fór ég að fikra mig áfram eftir brúninni í áttina 'að læknum, en upp var engin leið að komast. Þetta tókst, en þegar að læknum kom, var þar íyrir næstum lóðrétt hvilftin. Lækurinn var vatnslítill að þessu sinni. Ég vissi af reynslu, að það er hægt að hlaupa yfir vatnsfarveg, þó að hann sé næstum lóðrétiur, ef hann er hvelfdur, — hvers vegna var kleift, vissi ég ekki, fyrr en nokkrum árum síðar, að ég íékk skýringu á því í eðlisfræði- tíma hjá dr. Ólali Daníelssyni, — Hinum megin við lækinn var brekkan, og þangað varð ég að komasl. Ég tók því það ráð að hlaupa eins liratt og ég gat yfir hvilftina, og í brekkuna komst ég. Þar fleygði ég mér niður. Ég hafði ekki hugsað um annað, meðan á þessu stóð, en reyna að bjarga mér, en nú, þegar hættan var liðin hjá, missti ég allan mátt. Það leið löng stund svo, að ég gat hvorki hrært legg né lið. Að lokum skreið ég þó upp brekkuna og gat komizt til systkina minna. Þau voru orðin mjög lirædd um mig og þóttust heimta mig úr helju. Samt vissu þau ekki gjörla, hve hætt ég var komin í raun og veru. Eftir þennan atburð hef ég ævin- lega verið hrædd við að fara yfir brattar móbergsklappir, einkum et laust grjót er á þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.