Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 80

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 80
G8 EIMREIÐIN ar. Virkisveggurinn, sem umlykur borgina er rauðgrár að lit. Sama gegnir um varðturnana og borgar- hliðin, kirkjurnar og brýrnar yfir Tajo — ána, sem myndar hið ákjós- anlegasta virki frá náttúrunnar hendi. Þessi rauðgrái litur er hvar- vetna fyrir augnm manns hvert sem litið verður. Hann er drunga- legur í jjungbúnu veðri og rign- ingu, en stirnir á hann í sólskini. Ég hef aldrei séð lit taka þvílík- um breytingum. Það má með sanni segja, að Toledo sé forneskjuleg, samfelldur forngripur Irá rótum — eða ef menn vilja heldur — safn af forn- minjum. Hvert hús í þessari und- arlegu borg er iomgt ipur — ný hús eru þar ekki til — og í hverju húsi er safn forngripa, enda þótt þau séu flest í einkaeign og ekki til sýnis almenningi eða ferðafólki. En Toledo er annað og meira en það að vera sérkennileg borg og forneskjuleg að útliti. Hún á að baki meiri og sérkennilegri sögu en nokkur önnur borg Spánar, stór eða smá. Þetta er borg mikilla at- burða og mikilla örlaga, borg mannaforráða og auðæfa, menn- ingar og vizku, borg þjáninga, harðneskju og blóðsúlhellinga, en líka borg hins fullkomnasta glæsi- leika og æðstu hamingju. l’oledo var um skeið miðdepill veraldarbyggðar jafnt á sviði stjórnmála sem menningar. Það kvað svo ramt að því, að páfarnir sóttu þangað ráð og ákvarðanir, þjóðhöfðingjar skull'u fyrir vehli hennar og þar voru örlög lieilla ríkja ákveðin. í Toledo bjuggu skáld og listamenn sem mörkuðu tlmamót og sköpuðu sér ódauðlegu frægð. Spánverjar sjálfir halda því fram að Toledo hafi verið eftirlæt- isborg guðs almáttugs á jörðinni- Hún hefur iðulega verið kölluð Róm Spánar og ekki að ófyrirsynju. Á veldistímum borgarinnar bjuggU í henni 200 þúsund manns. Nú búa á sama fleti, og sennilega í sanu1 húsafjölda aðeins liðlega 20 þús- und íbúar. í einu tilliti hefur þó ekki fækk- að í Toledo. Það eru kirkjurnar. Þær eru 90 talsins, auk 18 klaustra. Miðað við íbúafjölda skilst mér að Reykjvíkingar ættu ;ið hafa eiti' Iivað yfir 300 kirkjur. Ég spurði ekki um það hvori messað væri i þeim öllum, ett tel það hinsvegai’ ekki neinn vafa. Ég hef aldrei séð kaþólska kirkju, sem ekki er mess- að í. Það er líka sagt, að í Toledo sé trúræknin svo mikil, að hver íbúi hlýði 7 sinnum á messu á dag að meðaltali. Ekki að furða þóU þetta sé eftirlætisborg guðs á jörð- inni. Dómkirkjan I Toledo er eitt aí frægustu guðshúsum Spánarríkis. Og það sem meira er, liún er í röð fegurslu kirkna heims og geymir fjölda listaverka færustu listamanna Spánar frá öllnm öld- um. Kirkjan er óhemju bákn að stærð. Það tók margar aldir að byggja hana, enda sagt, að hún se byggð í öllum þeim stíltegundiuU. sem þekkjast fram á þennan dag- Þrátt fyrir þetta er kirkjan fögi" að utan sem innan. Sumir telj;l hana svo fagra, að ferð úr fjarlæg' nm löndum svari kostnaði, þott
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.