Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 82
70 EIMREIÐIN þessara orða minna og prestanna í Toledo, þurfa ekki annað en skreppa þangað suðureftir og þá munu þeir sannfærast. Mér sýncl- ust reyndar fótsporin á kirkjugólf- inu, við fyrstu sýn, vera eltir asna, en allar efasemdir voru jafnharð- an drifnar burtu úr hausnum á mér, og jafnframt var mér tjáð, að lótlag Maríu meyjar hefði, að sjálf- sögðu, breytzt við himnavist henn- ar. Og María ntey kom færandi hendi til dómkirkjunnar í Toledo. Það var ekki aðeins, að hún skildi eftir rnjólk úr sér, sem nú er að vísu orðin hörð sem grjót, heldur gaf hún kirkjunni messuklæði, sem englar höfðu saumað. Það er lil sýnis í kirkjunni enn í dag og þykir „guðdómlegt" listaverk. Vilji einhver forvitnast um það, hvenær jómfrú María kom í þessa jarðarheimsókn sína til Toledo, þá er ekki komið að tómum kofunum í þeim efnum. Svarið er á reiðum höndum. Raunar er ég búinn að gleyma bæði mánaðardegi og viku- degi, því ég er gleyminn á slíka hluti, en ártalið man ég. Það skeði á því herrans ári 666 eftir Krist. Það er eitt af fáum ártölum, sem ég man. Fyrir utan mjólk úr Maríu mey og messuklæði, sem englar hafa gert, er dómkirkjan í 'l'oledo engan veginn fátæk af öðrum lielgum dómum. Þar er t. d. geymdur einn þyrnirinn úr þyrnikórónu Krists, sem hann bar á krossinum. Þar er pjatla úr möttli þeim eða skikkju, sem hann klæddist, þegar hann var framseldur gyðingum. l>ar er ræfill af svuntu þeirri, sem Kristur not- aði við liinn sögufræga fólaþvott og loks eru þar einhverjar tætlur af líkklæði hans. — Auk helgra dóma geymir dómkirkjan gersein- ar, listaverk og dýrgripi, gull og gimsteina, jalngildi svimandi hárra fjárhæða. Eins og í öðrum gömlum suð- lægurn borgum, ekki sízt þeim, sem byggðar eru utan í fjallshlíðum eða brekkum, eru göturnar yfirleitt þröngar og krókóttar — sannkallað- ir krákustígar. Bifreiðar komast ekki nema eftir örfáum götum, hinsvegar komast asnar þær með æki sín, en geta þó ekki mætzl. Þá fer allt í háaloft, unz annarhvor verður að víkja og fara afturábak yfir að næstu hliðargötu eða út- skoti. Húsin eru yfirleitt há með fáum og litlum gluggum og járn- rimlar fyrir hverjum glugga. 1 fyrstunni áttar maður sig ekkert á þessum rimlagluggum, veit ekki, hvort bak við j)á eru fangelsi, kvennabúr eða klaustur. En fróðir menn fortelja mér, að jietta væri ekkert annað en varúðarráðstafan- ir gegn óvelkomnum næturheim- sóknum, með öðrum orðum, jiega1 hús eru byggð, er gert ráð fyrir jreim möguleika, að þar kunni ein- hverntíma yngismær að búa. Þess- vegna er líka gert ráð fyrir þeim lnigsanlega möguleika, að sú hin sama yngismeyja eignist aðdáendur eða biðla, sem foreldrunum geðj- ist ekki að. Rimlarnir eru helzta vörnin geng slíkum peyjum. Og rimlar eru ekki aðeins fyrir öllum gluggum íbúðarhúsa í Toledo, heldur fyrir öllum gluggum um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.