Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 86

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 86
74 EIMREIÐIN lét myrða þá. Þetta gerði hann lil að treysta völd sín í borginni, en þessarar nætur er síðan minnzt ár hvert í Toledo, sem eins hins hryllilegasta atburðar, sem þar hef- ur skeð. Ég get að sjálfsögðu lítið fullyrt um grimmd Mára á Spáni. Vaía- laust hafa þeir verið hörkutól, óvægnir og grimmir. En það voru katólikkarnir líka og ef til vill ekkert mildari né miskunnsamari en Márarnir. Hitt er svo al'tur víst, að Márar voru í ýmsu tilliti mikil menningarþjóð og byggingarstíll þeirra svo frábær að mér cr til efs að nokkru sinni hafi verið gerðar stílhreinni og fegurri byggingar, en þær, sem Márar byggðu á Spáni. í heild má segja, að Toledo hafi orðið fyrir miklum áhrifum lræði frá gyðingum og Márum í efna- hagslegu og menningarlegu tilliti. Márarnir breyttu synagé)gum gyð- inganna í moskur (múhameðstrú- armusteri) og katólikkarnir svo moskunum aftur í kirkjur. Þvílík- ar breytingar hafa óhjákvæmilega valdið' andlegum byltingum og hugarróti. En andstæðurnar, sem við þetta hafa skapazt hafa aftur á móLi ]jlægt jarðveginn iyrir alls- konar hugsjónum og menningar- byltingum, sem sigla jafnán í kjöl- far trúarbragðaofstækis. Ein af mestu stclrbyggingum í Toledo er forn herkastali og að- setur fursta og konunga, sem ráð- ið hafa ríkjum þar í borg. Kastal- inn heitir Alcazar. Hann á að baki sér sögu — frá síðustu árum — sem talin er hafa skipt hvörfum í úr- slitabaráttu Erancos um völdin á Spáni. Mig rak minni til að hafa lesið um einhverja írækilega vörn — Erancomanna í Alcazar, og lagði þess vegna einn mín liðs um hinar Jiröngu götur 4’oledo í leit að kast- alanum. En ég fann hann ekki. Rakst liins vegar á garnla bellikerl- ingu, lagði 10 peseta í lófa liennar og fékk að smella af lienni mynd. Sama leikinn ætlaði ég að leika við unga signorítu, en Jjegar ég bauð henni peninga, lmyklaði hún brún- irnar og augun gneistuðu af bræði. Þegar ég stakk aurunum aftur í minn eigin vasa, brosti liún af öll- um sínum yndisJjokka. Stoll henn- ar hafði ekki verið brotið á bak aftur og hún hafði unnið sigur. Þegar ég kom til baka úr þessari villuför minni spurði ég leiðsögu- konu okkar, hávaxna, Ijóshærða stúlku, hvort hún vildi ekki sýna mér Alcazar-kastalann. Hún hló við eins og hún var vön, en liristi síðan höfuðið. Nei, sagði liún, Jrað er bannað að sýna kastalann sem stendur vegna Jíess að hann er enn í viðgerð eftir borgarastyrjöldina. Hann var grátt leikinn, bætti hún við. Þegar ég spurði hana hvað Jrar hafi gerzt, bauðst hún til að segja mér þá sögu í stuttu rnáli. Það var í eina skiptið sem liún hló ekki, eða gerði að gamni sínu, Jregar hún lýsti atburðum eða skýrði J)að sem lyrir augun bar. Jú, J)að var herskóli í Alcazar J)egar rauðliðar réðust inn í Tole- do og tóku herskildi snemma í borgarastyrjöldinni. Foringi skól-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.