Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 91

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 91
EIMREIÐIN 79 Pn 'nihvaið um l)að> ~ í einni kap- u Homkirkjunnar i Sevilla, hafði > umbus beðist síðast fyrir, áður en hann íagði af stað í hina örlaga- SS ferð SÍna- Og því Skyldi hún sí*,; ;era stolt yfir því að geyma könS U leyfar lJessa frægasta land- konnuðar allra landa og allra tíma. d. ,;U;m veraldlegan blæ hefur domkirkjan í Sevilla yfir sér, held- en varðveizlu likamsleifa Kól- kirf USai. Í IUU mun vera eina i Jan 1 he,mi- þar sem danssýn- gai eru færðar upp árlega. ) ncfar er sá dans drottni til dýrð- dans? Cn ^^lðlr þ‘að ehki um allan Konungshöllin Alcazar í Sevilla MáraTf > mCSta byRS'íngaal'rek a a Spáni, næst Alhambrahöll- hölí1 andada' °e Þó er Alcazar- Mt'\'kki einvö,Sungu vc,k rara, hun er sambland af arab- m °g.g°tneskum stíl, stílgerðir mMSJa £|andsamlegra lífsskoðana: muhameðstrúar og kristinnar trú- ‘ Þessan byggingu fléttast jress- ;r tVær andstæður og ólíku stílgerð- !aman á næsta undraverðan hátt. uJ, V3r Pétur L’ sem ýmist gekk 11 nafnmu Pétur grimmi eða Pétur hinn réttsýni, er lét byggja Alcazar og fékk til J>ess Mára, }x>tt sjálfur væri hann kristinn. Pétur konungur kunni manna bezt að meta byggingarlist Máranna og samdi sig sjálfur í ýmsu að háttum arabískra höfðingja. Að hætti jteirra dæmdi liann sjálfur í málum jtegna sinna, og dómarastóll hans — úr marmara — er enn í dag til sýnis. Pétur I. hafði Jrað fyrir venju að ganga dulbúinn um götur borg- arinnar og lenti öðru hvoru í ævin- týrum. í einni slíkri ferð lenti hann í ryskingum og drap mótherja sinn. Manndrápið var kært fyrir kon- unginum og hann gekk skörulega fram í að rannsaka og upplýsa mál- ið. Meðal annars lét hann leiða fyrir sig öll j>au vitni, sem til náð- ist og Jrar á meðal móður |>ess, sem drepinn hafði verið. Móðirin taldi sig J>ekkja morðingjann í dómar- anum, og J>að varð til J>ess, að kon- ungur fann sjálfan sig sekan um manndráp og dæmdi sig til líf- láts. Aftakan fór fram með ]>eim hætti, að líkneski af konunginum var hálshöggvið opinberlega og höfðinu síðan stillt upp á almanna- færi öðrum til viðvörunar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.