Eimreiðin - 01.01.1965, Qupperneq 91
EIMREIÐIN
79
Pn 'nihvaið um l)að> ~ í einni kap-
u Homkirkjunnar i Sevilla, hafði
> umbus beðist síðast fyrir, áður
en hann íagði af stað í hina örlaga-
SS ferð SÍna- Og því Skyldi hún
sí*,; ;era stolt yfir því að geyma
könS U leyfar lJessa frægasta land-
konnuðar allra landa og allra tíma.
d. ,;U;m veraldlegan blæ hefur
domkirkjan í Sevilla yfir sér, held-
en varðveizlu likamsleifa Kól-
kirf USai. Í IUU mun vera eina
i Jan 1 he,mi- þar sem danssýn-
gai eru færðar upp árlega.
) ncfar er sá dans drottni til dýrð-
dans? Cn ^^lðlr þ‘að ehki um allan
Konungshöllin Alcazar í Sevilla
MáraTf > mCSta byRS'íngaal'rek
a a Spáni, næst Alhambrahöll-
hölí1 andada' °e Þó er Alcazar-
Mt'\'kki einvö,Sungu vc,k
rara, hun er sambland af arab-
m °g.g°tneskum stíl, stílgerðir
mMSJa £|andsamlegra lífsskoðana:
muhameðstrúar og kristinnar trú-
‘ Þessan byggingu fléttast jress-
;r tVær andstæður og ólíku stílgerð-
!aman á næsta undraverðan hátt.
uJ, V3r Pétur L’ sem ýmist gekk
11 nafnmu Pétur grimmi eða
Pétur hinn réttsýni, er lét byggja
Alcazar og fékk til J>ess Mára, }x>tt
sjálfur væri hann kristinn. Pétur
konungur kunni manna bezt að
meta byggingarlist Máranna og
samdi sig sjálfur í ýmsu að háttum
arabískra höfðingja. Að hætti
jteirra dæmdi liann sjálfur í málum
jtegna sinna, og dómarastóll hans
— úr marmara — er enn í dag til
sýnis. Pétur I. hafði Jrað fyrir venju
að ganga dulbúinn um götur borg-
arinnar og lenti öðru hvoru í ævin-
týrum. í einni slíkri ferð lenti hann
í ryskingum og drap mótherja sinn.
Manndrápið var kært fyrir kon-
unginum og hann gekk skörulega
fram í að rannsaka og upplýsa mál-
ið. Meðal annars lét hann leiða
fyrir sig öll j>au vitni, sem til náð-
ist og Jrar á meðal móður |>ess, sem
drepinn hafði verið. Móðirin taldi
sig J>ekkja morðingjann í dómar-
anum, og J>að varð til J>ess, að kon-
ungur fann sjálfan sig sekan um
manndráp og dæmdi sig til líf-
láts. Aftakan fór fram með ]>eim
hætti, að líkneski af konunginum
var hálshöggvið opinberlega og
höfðinu síðan stillt upp á almanna-
færi öðrum til viðvörunar.