Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 92
Norræn listverðlaun afbent í Reykjavík Það var hátíðleg athöfn og sér- stæður viðburður í Þjóðleikhúsinu 16. febrúar síðastliðinn, ]>egar af- hent voru þar bókmennta- og tón- listarverðlaun Norðurlandaráðs, en þetta var í fyrsta sinn sem tón- listarverðlaunum ráðsins var út- hlutað og fjórða skiptið, sem bók- menntaverðlaun voru afhent, en einnig í fyrsta sinn, sem þeim er tvískipt. Tveir af verðlaunahiifunum voru ]rarna viðstatldir, og veittu verðlaununum sjálfir viðtöku, sænski rithöfundurinn Olaf I.ager- crantz og landi lians, tónskáldið Karl-Birger Blomdahl, — en sá þriðji var fjarstaddur við þetta tækifæri, færeyski rithöfundurinn William Heinesen, sem deildi bók- menntaverðlaunum við Lager- crantz. Ekki var helclur færeyski fáninn í fánaborg hinna Norður- landaþjóðanna, og þótti sumum hinar „diplomatisku „etikettur" helzti harðsnúnar í þessu tilfelli, ]>ar sem sonur Færeyja var einn ])eirr;t, sem athöfnin var lielguð, og heiðraður var. Um úthlutun bókmenntaverð- launa Norðttrlandaráðs að ])esstt sinni hefttr mikið verið ritað, bæði hér á larnli og í blöð á hinum Norðurlöndunum, og gagnrýni borin á dómnefndina, einkum fyr- ir það að skipta verðlaununum milli tveggja höfunda. Meira að segja hefur verið dregin í efa heim- ild nefndarinnar til slíkra vinnu- bragða, og þau talin brjóta í bága við ])ær reglur, sent eigi að gilda við úthlutunina. Mun })essi skoð- un meðal annars hafa kontið fram í dómnefndinni sjálfri, sbr. grein eftir Helga Sæmundsson, einn dómnefndarmannanna í Alþýðu- blaðinu 24. febrúar s. 1. Þá bar þetta einnig á góma á funduni Norðurlandaráðs í Reykjavík, og kom þar fram gagnrýni á dóm- nefndina fyrir skiptingu bé)k- menntaverðlaunanna og þetta for- dæmi talið kunna að leiða til ])ess að verðlaununum verði margskipt síðar, þannig að hinn upprunalegt tilgangur Norðurlandaráðs með verðlaunaveitingunni retini út í sandinn og verðlaunin verði næsta lítilsvirði. Við afhendingtt verðlaunanna í Þjóðleikhúsinu á dögunum vék prófessor ]ohannes Dale frá Nor- egi að því í fyrirlestri um höfund- ana og verk ])eirra, að þetta væri í fyrsta — „og sennilega síðasta sitin“ — sem bókmenntaverðlaun- um Norðurlandaráðs væri skipt, en hann lagði áherzlu á það, að þótt peningattpphæðinni væri deih milli Heinesen fyrir skáldsögn hans Gé>ð von, og Lagércrantz l’yrii' ritverkið um Dante, þá væri heið- urinn óskiptur og báðir höfund- arnir verðskulduðu hann. Sænska tónskáldið Karl-Birger Blomdahl, sem hlaut tónlistarverð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.