Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 100

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 100
88 EIMREIÐIN þólskum fræðum. Fckk hann lof hjá kennurum sínum fyrir góðar gáfur, dugnað í námi og háttvísi í hvívetna. Kom svo að lyktum, að hann náði fullri hylli hinna æðstu preláta og patríarksins sjálfs, sem oft heimsótti þennan sk<>la. I>á fór Sírekur í ferðalag mikið austur í lönd og kom til Jórsala. Þaðan ferðaðist hann frá einu klaustri til annars um Sýrland, Armeníu og Kákasus, og flutti kveðjur og boðskap frá patríark- inum í Miklagarði. Þótti það mikill frami fyrir svo ungan mann að fara för þessa slíkra erinda. Var hann nú orðinn svo lærður, að annað stóð ekki fyrir því, að hann fengi merkilegt embætti innan klausturs eða kirkju, en það, að hann þótti enn of ungur til þess að fá vígslur. Þegar Sírekur kom úr förinni til Austurlanda, voru komnir til Miklagarðs tveir frægir ferðalang- ar utan af íslandi, Stefnir Þorgils- son og Þorvaldur víðförli Koðráns- son. Voru þeir mjög að hugsa um að fara báðir saman í ferðalag aust- ur í Jórsalaheim sér til fróðleiks og styrkingar. Og er þeir fréttu af heimkomu Síreks, fóru þeir þegar til fundar við hann og höfðu margs að spyrja um leiðir og lönd og lýði austur þar. Leysti hann skýrt og skilmerkilega úr öllu, er þeir spurðu og mátti þeim að gagni koma ef J^eir færu Jressa för. En þeir voru enn óráðnir í Jrví efni. Urn Jressar mundir voru í Mikla- garði uppi miklar ráðagerðir um trúboð í Garðariki. Mesti áhuga- maður í Jjessu var sjálfur stófkon- ungurinn, Basil annar, síðar kallað- ur Búlgarabani. Varð J:>á patríark- inn einnig að hafa lmg á þessu trúboði, Jrví að hann og öll hin gríska kirkja átti að lúta stólkon- unginum í Miklagarði. Nú fékk Þorvaldur boðskap frá keisarahöllinni Jjess efnis, að keis- arinn sjálfur vildi fá að tala við hinn víðförla trúboða. Gekk Þor- valdur Jiegar á hans fund og bað Sírek að ganga með sér. Leiðsögu- maður frá hirðinni fylgdi þeini til þeirrar hallar, er keisarinn var staddur í J>á stundina. En stólkon- ungurinn álti margar hallir í borg- inni bæði gamlar og nýjar, allar rniklar og merkilegar og höfðu fleiri og meiri dýrindis gersemar að geyma og alls konar auðæfi en nokkur önnur húsakynni í víðri veröld. Þeir gengu inn í höll eina, er stóð í námunda við Ægisif. Vel tók Basil keisari á móti Þorvaldi víð- förhi, setti hann hið næsta sér, gætti Jsess Jx> að setja hann skör neðar, og átti við hann langt við- tal, kvaðst hafa haft spurnir af honum og líkað allvel. Nú hafði keisarinn mestan hug á að heyra eitthvað frá Garðaríki, Jrví liann vissi að Jrar hafði Þor- valdur víða dvalið og ferðast um. Vildi stólkonungur hel/.t fá fregn- ir af höfðingjum norður þar, eink- um Vladimir í Kænugarði og öðr- um smákonungum, um deilur þeirra í millum, um hernað þeirra, hversu Jteir fylktu liði í stríði, og hversu leiðir lægju ef liði miklu þyrfti að koma skjótt á milli fjar- lægra staða. Þá var konungi og rnjög í mun að heyra sagt frá land-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.