Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 106

Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 106
94 EIMREIÐTN ingja, sem reynt höfðu að veita viðnám og verja frelsi þjóðar sinn- ar. Nú kom lítill flokkur lieiðinna spekinga, sem talað höfðu á þing- um í gegn „Hinni einu, sönnu, réttu trú.“ Úr munni þeirra lagaði blóð, því að úr þeim höfðu tung- urnar verið skornar, í nafni Jesú Krists. Á eftir þessum fór hópur smá- sveina. Gengu þeir ýlandi og æp- andi, og kengbognir, því að úti við súlu Þeódósíusar voru þeir geltir í nafni Máríu guðsmóður. Var það gert til þess að þeir héldu sinni barnslegu, fögru söngrödd, og ætl- aði keisarinn að gefa þá patríarkin- um í Miklagarði til þess að syngja Ave María og Hallelúja. En suma af þessum drengjum ætlaði hann að gefa vinkonu sinni til þess að þjóna við hirðina í lierbergjum liennar og annarra hirðkvenna og lireinna hirðmeyja. Þannig dró skrúðfylking keisar- ans, hins mikla trúboða, blóðug- an slóðan, nteð tár og blóð í hverju spori, í gegnum Gullna hliðið og inn í borgina miklu. Og þannig liélt sigurganga Hvíta-Krists áfram norður eftir öllum löndum, allt til hins yzta hafs, með kóng og trú- boða í fylkingarbrjósti, því að það fór saman, valdagræðgi og ágirnd kristins kóngs og efling hinnar heilögu, almennu, kristi- legu kirkju. Trúboðarnir stóðu og störðu þungt hugsandi á eftir fylking- unni. Síreki vöknaði um augu og hann vissi ekki hvernig á því stóð. En það var eins og hann kenndi í brjósti um alla mannkindina, eða eins og ok hámenningarinnar legð- ist of þungt á brjóst lionum. Það var eitthvað alvarlegt, sem angraði hann, en hann gat ekki gert sér grein fyrir hvað það var. Þetta var þó sigurganga ltinnar einu, sönnu, réttu trúar og gleðistund hinnar heilögu, almennu ... Og Gullna hliðið átti að minna á ltinar gullnu dyr Paradísar við ingöngu í sælusali samfélags heil- agra á liimnum uppi. Stefnir stríddi við heiðnar hugs- anir sínar um drengskap. En hann var karlmenni og lét ekki á sjá. Þorvaldi svall rnóður. „En svo kenndi Friðrik biskup," ... mæhi hann. Stefnir leit til hans og hló kaldr- analega. Hætti þá Þorvaldur við kenningu Friðriks biskups. En úti hjá súlu Þeódósíusar keisara stara þúsund heiðin, út- stungin augu á okkur enn í dag. Og skornar tungur úr munnum heiðinna spekinga eru ekki Jtagn- aðar enn. (Sagan af Síreki verður síðar sögð, annað hvort hér eða annars staðar.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.